Úrval - 01.04.1966, Blaðsíða 126

Úrval - 01.04.1966, Blaðsíða 126
124 ÚRVAL uðust það meðal annars, að uppi- vöðslusöm smábörn mundu eyði- leggja hina opinberu garða borgar- innar. Hann gróðursetti samt blóm í þúsundatali. Og nú eru þessir garðar stolt og gleði borgarbúa. Einnig spáðu þeir því, að hinir frelsisunnandi Finnar fengju brátt nóg af „sambýlinu" í samfélagi, þar sem. borgarráð sá fyrir öllu, hita, heitu vatni, gufubaðstofum, blóma- görðum og skemmtunum. En hingað til hefur enginn kaupandi beðið Húsnæðismálastofnunina um endur- greiðslu afborgana. FRAMTÍÐARÁÆTLANIR Von Hertzen er nú að vinna að áætlunum fyrir aðrar borgir ásamt hópi annarra húsateiknara. Og spá þeir því, að framkvæmd þessara á- ætlana muni snúa við straumi fólks- ins til borganna. Hann sér í anda sjö slíkar úthverfaborgir umhverfis Helsinki, sérhverja borg fullkomlega sjálfstæða og óháða. Húsnæðismála- stofnunin hefur þegar eignazt 1600 ekrur lands um 25 mílum fyrir vestan Tapiola fyrir eina slíka borg, sem bera mun nafnið Strandborgin Porkkala. Sú áætlun gerir ráð fyrir „garðborg“ með um 100.000 íbúum. Brátt munu einnig hefjast fram- kvæmdir við aðra borg, er heita skal Stensvik og er um 11 mílum frá Helsinki. En sjónarmið von Hertzens í málum þessum er nú orðið víðfem- ara en áður og nær nú til alls lands- ins. Um þessar hugmyndir sínar segir hann á þessa leið: „Til þess að skapa byggðajafnvægi fyrir allt landið og fyrirbyggja fólksflótta úr vissum héruðum og koma þar á end- urbótum á þessum vanþróuðu svæð- um, hef ég stungið upp á því, að þrjár nýjar borgir verði byggðar frá grunni. Ein þeirra skal verða í norðanverðu Finnlandi, önnur í Ostrobothnia (vestanverðu Finn- landi) og sú þriðja í austurhluta Finnlands." Von Hertzen hefur veitt forstöðu nefnd, er ber nafnið United Nati- ons European Seminar on Social Aspects of Housing (þ.e. nefnd á vegum Sameinuðu Þjóðanna, sem fjallar um tengsl húsnæðis og ým- issa þjóðfélagsvandamála). Hefur hann þrásinnis verið beðinn um að lýsa Tapiolaáætluninni á fundum borgarskipuleggjenda í fjölda landa. Nú skulum við láta hann hafa orðið um efni þetta: „Þjóðfélagsfræðingar tjá okkur, að yfirfull borgarhverfi magni ýmis þj óðfélagsleg og sál- fræðileg vandamál, svo sem drykkjusýki, skólaskróp og flakk, unglingaafbrot og sjálfsmorð, svo að nokkur séu nefnd. Þýðingar- mesta markmið borgarskipulags nútímans verður að vera sköpun umhverfis, sem sé hæfur bústaður fyrir manninn þjóðfélagslega og líffræðilega séð. Nýtízku borgar- skipulag og íbúðabyggingar eru lyk- illinn að því marki.“ Að vísu hefur verið um nokkra fj öldaframleiðslu húsa og húshluta að ræða í Tapiola, en samt er hvert hús skipulagt þannig, að það rjúfi hið venjulega tilbreytingarleysi borganna. Um þetta atriði kemst Heikki von Hertzen svo að orði: „Arkitektúr skipar þar ekki fyrsta sæti, þ.e. gerð og útlit byggingar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.