Úrval - 01.12.1966, Qupperneq 106

Úrval - 01.12.1966, Qupperneq 106
104 ÚRVAL Holmes aftra sér frá því að sinna þýðingarmeiri störfum. Síðan gerðist dr. Doyle sjálfboða- liði í Búastyrjöldinni árið 1900 og varð þar yfirskurðlæknir við her- sjúkrahús. Þar var allur útbúnaður hinn frumstæðasti og hjúkrunar- gögn af skornum skammti og því mikið um skæðar drepsóttir. Hann lagði nótt við dag, og í stríðslok hlaut hann aðalstign vegna þessa framlags síns. Árið 1903 samþykkti Sir Arthur loks að lífga Sherlock Holmes við. Nú kom það í Ijós, að hinn ódrep- andi Sherlock Holmes hafði alls ekki verið drepinn þarna við Reichenbachfossana forðum daga. Bókin „Tóma húsið“ skýrir frá því, hvernig honum tókst að komast lífs af líkt og fyrir kraftaverk og frá ferð hans til Tíbet, þar sem hann átti viðræður við helzta Lamaprest- inn þar. Síðan sneri hann aftur til Lundúna til þess að rannsaka dul- arfullan dauða jarlssonar eins. Þeg- ar Sherlock birtist að nýju í „Strand Magazine11, urðu áhang- endur hans himinlifandi, og sala tímaritsins jókst alveg gífurlega. Conan Doyle hafði skapað svo lifandi persónu, að margir neituðu blátt áfram að trúa því, að þar væri um skáldsagnapersónu að ræða. Höfundinum bárust stöð- ugt bréf, stíluð til Holmes sjálfs, þar sem hann var beðinn um að upplýsa raunveruleg sakamál. Sum þessi tilskrif leiddu til þess, að Conan Doyle gat sannað hæfni sína sem leynilögreglumaður. Eitt slíkt mál snerti mann, sem hafði snögg- lega tekið út alla inneignina á bankareikningi sínum, fengið sér herbergi í gistihúsi einu í Lundún- um, skroppið síðan í söngleikahöll, snúið svo aftur til gistihússins, skipt um föt og horfið síðan gersamlega. Lögreglunni hafði ekki tekizt að finna hann, og fjölskylda mannsins óttaðist, að hann hefði dáið á vofeif- legan hátt. Conan Doyle fann lausn þessarar ráðgátu mjög fljótlega. „Maðurinn mun finnast í Glasgow eða Edin- borg,“ sagði hann, „og hann er þar af frjálsum vilja. Sú staðreynd, að hann tók alla peningana út úr bankareikningi sínum, bendir til fyrirfram ákveðins flótta. Söng- leikahöllin, sem hann fór í, lok- ar klukkan 11. Þar eð hann skipti um föt, eftir að hann kom aftur til gistihússins, virðist slíkt benda til þess, að hann hafi ætlað í ferðalag þá um kvöldið. Skozka hraðlestin fer frá Kóngskrossbrautarstöðinni á mi<3nætti..“ Maðurinn fannst svo í Edinborg. En það var samt unnt að koma Conan Doyle á óvart. Eitt sinn, er hann var á ferðalagi erlendis, brá honum mjög, þegar leigubílstjóri ávarpaði hann sem dr. Doyle. „En hvernig í ósköpunum vitið þér þetta?“ spurði Doyle. „Nafnið stendur á ferðatöskunni yðar“, svaraði leigubílstjórinn ósköp ró- lega. Árið 1906 missti hann konu sína, en hann hafði gifzt árið 1885 Þetta var honum slíkt áfall að hann hætti að skrifa og virtist hafa leiða á lífinu yfirleitt. Einkaritari hans var mjög áhyggjufullur hans vegna og reyndi að vekja áhuga hans með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.