Úrval - 01.03.1969, Page 8
Kunnur bandanskur sjónvarps-
rnaður, sern annazt hefur barna-
tíma um langt skeið, hefur
safnað saman í bók ritsmíðum
barna. Hér birtast örfá sýnis-
liorn úr þessari skemmtilegu
bók.
Bragð er að,
Jbá börn skrifa
MARGUR barnavinur
hefur sagt, að börn ættu
aldrei að verða fullorð-
in, því að þá glatist
beztu og skemmtileg-
ustu kostir þeirra.
Hið upprunalega eðli
barnsins kemur mjög
oft fram í því sem börn
skrifa. H. Allen Smith,
sem annaðist barna-
tíma í bandarísku sjón-
varpi um langt skeið,
hefur safnað saman í
bók ýmsum ritsmíðum
barna. Hér er að vísu
um amerísk dæmi að
ræða, en börn eru svip-
uð hvar sem er á hnett-
inum.
Hér á eftir fara nokk-
ur dæmi úr þessari
skemmtilegu bók. Fyrst
er ofurlítil saga eftir
litla stúlku:
„Það var einu sinni
maður, sem bjó rétt
hjá geðveikralækni.
Hann hataði hann. Það
• var líka lítil stúlka, sem
elskaði hann að eilífu.
Dag nokkurn kom geð-
veikralæknirinn með
eitraða nál. Hann þreif
í manninn og stakk
hann með nálinni. Mað-
urinn dó á þremur mín-
útum. Þeir tóku hann
til fanga. Brátt var
hann í réttinum. Dóm-
arinn hafði hugsunar-
laust látið gluggann
vera opinn. Svo stökk
grís inn um gluggann.
Grísinn hoppaði upp í
fangið á dómaranum og
settist þar. Grísinn
byrjaði að hrína. Mað-
urinn sem var ákærður
var ekki rétti maður-
inn. Það var nefnilega
rangur maður, sem
hafði verið tekinn fast-
ur. Mamma hans sá
hann og fór að gráta.
Maðurinn dó og var
grafinn. A hverri nóttu
var hann draugur hjá
geðveikralækninum.
Hann gekk um með
lampa í hendinni og
sagði: Ég hata þig . . .“
Þetta var sannarlega
6
Aktuelt