Úrval - 01.03.1969, Side 9

Úrval - 01.03.1969, Side 9
7 saga, sem bragð er að. Það fer vart hjá því, að stúlka þessi, þótt lítil sé, hafi fengið einhverja nasasjón af glæpaþátt- um í sjónvarpi og mætti rita langt mál um, hvort slík áhrif séu heppileg fjrrir börn eða ekki. En í sögunni kemur fram hið ósvikna ímyndun- arafl barnsins. Þegar hún segir, að dómarinn hafi skilið gluggann eft- ir opinn, dettur manni strax í hug, að nú muni þrjóturinn strjúka út um gluggann. En nei, ekki aldeilis! Það stekkur grís inn um hann og sezt meira að segja í fang- ið á dómaranum! Þetta hefði engum rithöfundi getað dottið í hug. Ekki er hún síður at- hyglisverð og skemmti- leg ritsmíðin, sem hér fer á eftir og fjallar um vorið: „Ég elska vorið. Ó, hvað ég elska vorið, því að þegar vor er, þá halda foreldrar mínir veizlu úti í garði í stað- inn fyrir að halda veizlu inni. Það kemur fullt af fólki og svo klifra ég upp í tré og sit þar og horfi á fólk- ið drekka bjór. Svo fara allir og foreldrar mínir fara til þess að segja bless og vinlca fólkinu. Þá klifra ég niður úr trénu og flýti mér að drekka allar leifarnar í flöskunum og glösunum. Mér finnst það agalega gott. Þess vegna elska ég vorið.“ Ritgerð um hestinn, skrifuð af ellefu ára snáða: „Hesturinn er nyt- samasta dýrið í veröld- inni. Það er kýrin líka. Ég átti einu sinni tólf endur, og tvær af þeim voru steggir. Einu sinni þekkti ég strák, sem átti sjö kjúklinga, en pabbi hans vildi ekki hafa að hann ætti þá. Og þá varð strákurinn svo reiður, að hann bor- aði gat á hjólbörurnar hans pabba síns. Hund- urinn minn heitir Hvutti. Við eigum tvo ketti. Ég vildi að ég ætti hest. Hesturinn vegur þúsund pund.“ Smásaga eftir níu ára telpu: „Það var einu sinni lítil stelpa, sem hét Clarisse Nancy Imogene Ingrid La Rose. Hún hafði ekkert hár og var með stóra fætur. En hún var mjög rík og hitt var allt auðvelt fyrir hana.“ Eitt sinn var efnt til ritgerðasamkeppni með- al barna og verkefnið var „Faðir minn“. í einni ritgerðinni stóð meðal annars þetta:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.