Úrval - 01.03.1969, Qupperneq 22

Úrval - 01.03.1969, Qupperneq 22
20 ÚRVAL í Montana, um leikferil sinn, um þau þúsund atriða sem hann hafði leikið fyrir framan kvikmyndavél- ina. Hann hélt því fram að hann væri alls ekki góður leikari. Hann sagðist aðeins hafa verið heppinn, hann hefði alltaf fengið tækifæri til að endurtaka atriði í annað, fimmta og jafnvel tíunda sinn. En þannig hafði það ekki verið í einkalífinu. — Fy-rr eða síðar, sagði hann, — verður maður að horfast í augu við síðustu upptökuna, og fær ekki fleiri tækifæri.... Við komum að hótelinu, sem ég bjó á. Hann hleypti mér út úr bíln- um, kvaddi mig með innilegu handa- bandi og brosti sínu venjulega, blíð- lega brosi, og mér sýndust augu hans rök. Þá vissi ég að hann vissi.... Nokkrum mánuðum síðar var Coop allur. Hann hafði varðveitt leyndarmál sitt vel. Með því að þegja hafði hann losað aðra við þau óþægindi að láta samúð í ljós. Allir sem þekktu hann vildu muna hann sem gamla, góða Coop, og hann vildi sjálfur hafa það þannig fram á síð- ustu stundu. Mér varð þetta ógleym- anleg kenning í þeirri list að vera orðvar, að hugsa um og taka tillit til meðbræðra sinna. Nærgætni getur verið margvísleg; varðúð, háttvísi, gætni, aðhald, hóg- værð og lítillæti. En í rauninni, — og aðallega, — er þetta list, — ein- hver sú nauðsynlegasta þjóðfélgs- þekking, sem við getum öðlazt, — að vita hvernig við eigum að varðveita og fara með trúnaðarmál. Öll eigum við einhver afdrep fyrir leyndarmál, bæði okkar eigin og annarra. Stund- um getur þetta orðið þung byrði. Stundum geta aðstæður neytt okkur til að taka ábyrgðarmikla ákvörð- un um það, hvort rétt sé að tala eða þegja. Hvernig á að ákveða það? Félagsráðgjafi, sem hefir með málefni afbrigðilegra barna að gera, sagði mér nýlega frá telpu, sem ég ætla að kalla Marilyn. „Til níu ára aldurs var Marilyn eftirtektarsöm og gekk vel í skólan- umum,“ sagði konan. „Þá skeði það, eiginlega á einni nóttu, að hún varð hlédræg, taugaveikluð, og stundum fékk hún jafnvel móður- sýkisköst. Kennararnir voru undr- andi og ráðlögðu móður hennar að leita til mín. É'g komst að því að telpan hafði orðið fyrir taugaáfalli, vegna kynferðislegrar reynslu. Ég stakk upp á einskonar leiklækningu, án þess að nefna ástæðu fyrir vand- ræðum litlu stúlkunnar. En kennar- ar og skólayfirvöld kröfðust þess að nákvæm skýrsla yrði skrifuð, þar sem öll atriði og nöfn væru skráð. Ég vissi að slík skýrslugerð í skjala- safni skólans gæti orðið afdrifarík fyrir Marilyn, síðar í lífinu. Ég bauð þá sálfræðing skólans til hádegis- verðar, og ræddi við hana fram og aftur um þetta mál. Hún sannfærð- ist að lokum og var mér sammála um það að ekkert yrði skjalfest og að leyndarmál Marilyn litlu yrði vandlega varðveitt.“ Félagsráðgjafinn hafði gefið sér tíma til að íhuga málið vandlega. Hún gerði sér afleiðingarnar ljósar, áður en hún framkvæmdi hugmynd- ir sínar. É'g held að það sé það eina
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.