Úrval - 01.03.1969, Qupperneq 30

Úrval - 01.03.1969, Qupperneq 30
28 ÚRVAL stríðsfangelsi eftir að hafa særzt illa. Taugaáfallið hefur áður verið minnzt á. Astasamband átti hann með leikkonunni Mistinguet, en upp úr því slitnaði, þegar ekki mátti á milli sjá, hvort þeirra væri meiri „stjarna“. Hið fyrsta og síðasta hjónaband hans fór út um þúfur. Bitrast af öllu var þó, að hann skyldi verða ásakaður um að hafa unnið með nazistum í stríðinu. Það var ekki fyrr en París losnaði úr herfjötrunum, að það sannaðist, að ákærurnar á hendur honum voru falskar. í sárabætur var hann hvatt- ur til að vera með í sigurgöngu and- spyrnuhreyfingarinnar, þegar frelsi Parísar var fagnað. En þetta er allt löngu liðið. Að skoðun Maurice er mönnum holl- ast að læra af fortíðinni, lifa í nú- tímanum og gera áætlanir um fram- tíðina. Vera má, að þetta sé skýr- ingin á þeim árangri, sem hann hef- ur náð í lífinu, og lífsgleði hans. Á borði við rúm hans stendur árituð mynd af hinni góðu vin- konu hans, Colette, skáldkonunni frægu, sem samdi ,,Gigi“. Maurice verður oft litið á myndina og örv- ar huga sinn með lífsreglu hennar: „Líttu í kringum þig! Njóttu lífs- ins! Láttu ekkert stöðva þig nema dauðann!“ Skattgreiðandi einn hringdi í Skattstofuna og spurði, hvernig hann ætti að „meðhöndla" garðflöt, sem hann hafði sáð i, en þar kæmi bara ekki upp stingandi strá. Starfsmaðurinn svaraði ,þá: „Hvað skattinn snertir, skuluð þér ,,meðhöndla“ hana sem ófrádráttarhæfan kostnað. En að öðru leyti skuluð þér „meðhöndla" hana með áburði." Chicago Tribune. Ritstjórnargrein í dagblaðinu „Northern Virginia Sun“ í Arlington í Virginiufylki: Hver ætti að vera álitinn tilhlýðilegur fulltrúi hins vestræna manns á þessu stigi siðmenningarinnar? Einhver geimfarinn? Eða vísinda- maðurinn? Kannske einhver kvikmyndastjarnan? Nú, eða Þá stjórn- málamaðurinn? Og hvað um einhvern hermanninn? Nú, eða eitthvert ljóðskáldið? Nú, og hvað um einhvern verkfræðinginn ? Við útnefnum aftur á móti 29 ára gamlan Chicagobúa, sem var barinn niður í Bour- bonstræti í heimsókn til New Orleans nýlega, en þar lenti hann i rysk- ingum. Siðan sogaðist hann upp í götusópunarvél, þar sem hann lá þarna á götunni, og vélin flutti hann með sér þrjár götulengdir, þangað til hún spýtti honum þar úr sér aftur. KOSSALEYFI UNDIR MISTILTE’INI Mistilteinn er grænn gróður, sem er hengdur einhvers staðar upp um jólin til þess að hjálpa manni til þess að hjálpa sér sjálfur. Parts Pups.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.