Úrval - 01.03.1969, Blaðsíða 37

Úrval - 01.03.1969, Blaðsíða 37
VERÐUR HÆGT AÐ SJÁ JARÐSKJÁLFTA . . . 35 um borgarinnar, David Evans, lagði sig fram um að finna orsökina. Eftir fjögurra ára rannsóknir komst hann að niðurstöðu. Skömmu áður en hræringarnar hófust hafði herþjónustuliðið nálægt Rocky Mountain Arsenal borað 3600 metra djúpan brunn. Nota skyldi brunn þennan til að taka við eitruðum úrgangsefnum frá verksmiðjum og iðjuverum, og með vissu millibili hafði verið dælt niður í hann miklu vökvamagni undir sterkum þrýst- ingi. Evans veitti athygli, að viss tíma- munur var milli dælinganna í brunninn og jarðhræringanna í Denever. Skoðun hans er því sú, að sé vatni dælt niður milli jarð- laganna, örvi það samdráttarkraft- inn milli þeirra og geti valdið jarð- skjálftum. Eftir að niðurstöður þessar voru fengnar, voru allar dælingar í Denever stöðvaðar, en ráðgert er að gera borunartilraunir annars- staðar. Ekki er óhugsandi, að með því að „smyrja“ jarðlögin á jarð- skjálftalegum hættusvæðum, megi jafna og dreifa spennunni, svo yf- irvofandi jarðhræringar komi frem- ur í mörgum smákippum en fáum stórum. Jarðfræðin tekur nú miklum framförum með hverju árinu, sem líður, og ekki er ólíklegt, að fundn- ar verði upp nýjar aðferðir til að spá fyrir um jarðskjálfta. Getgát- urnar um, að meginlöndin séu á reki og að á botni úthafanna mynd- ist sprungur, hafa styrkzt og hefur það aukið skilning okkar á öflum þeim, sem móta ásjónu jarðar. Hinn frægi, brezki sagnfræðingur og göngugarpur George M. Treve- lyan segir: „Ég hef tvo iækna ... vinstri fótinn . . . og þann hægri." Fátækrastyrkþeginn segir við félagsráðgjafann: „Þegar úlfurinn kom síðast að dyrunum heima. hjá okkur, þá átum við hann.“ Al Bernstein. Samtal í umferðinni í miðborginni: „Eina leiðin til þess að komast eitthvað áfram í umferðinni hérna í borginni er að elta bara einhverja mótmælagönguna." Victor Borge. Einn eiginmaðurinn segir við annan: Þegar konan mín segir, að sig hafi dreymt um hvít jól, þá á hún við hreysikattarskinn." Orben’s Current Comedy. Auglýsing i deildaverzlun fyrir jólin: „Gerið þetta að jólum, sem hann gleymir aldrei.... látið bara skrifa allt saman." Winton Burrhus.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.