Úrval - 01.03.1969, Síða 39

Úrval - 01.03.1969, Síða 39
HEIMANÁMIÐ OG HÚSMÆÐURNAR 37 nám skólabarna og unglinga til þess að þau standi ekki langt að baki jafnöldrum sínum erlendis. En þrátt fyrir verulegt heimanám standa ís- lenzk börn í ýmsum greinum tals- vert langt að baki börnum í ná- grannalöndunum. Anna'ð væri ó- hugsandi með svo stuttan námstíma að baki. Kannski þó ekki eins langt og við mætti búast. Það ber meðal annars að þakka íslenzkum mæðr- um. Það er nú stefnt að því víða er- lendis, enda víða komið í fram- kvæmd, að þurrka nálega út allt heimanám, en láta allt nám barn- anna fara fram í skólunum. Enda er þeim þá ætlaður tími til þess þar og allar aðstæður, bæði góð húsa- kynni, bókasöfn, lestrarstofur og geysilega mikið af allskonar áhöld- um til notkunar við námið. Á með- an skólatíminn á íslandi, bæði dag- legur og árlegur, er svo stuttur, sem raun ber vitni um, tjóar ekki að tala um slíkt í alvöru fyrst um sinn. Annars virðist mér að þróun síð- ustu ára hafi gengið í þá átt að heimanámið — sjálfsnámið — væri stöðugt að minnka. Það er að vissu ieyti skaði því að sjálfsnámið hefur jafnan verið einn af gildustu þátt- um íslenzkrar alþýðumenntunar. En þótt heimanámið hafi að vísu sína galla, hefur það þó marga kosti. Einn er sá, að það fær börnunum skyldur í hendur, sem þau verða að inna af höndum, ef vel á að fara. Það er sem sé uppeldi í skyldu- rækni. Annar kosturinn er sá, að það tengir foreldrana fastar við skólann og þau fylgjast betur með námi barna sinna en ella. Þetta eru höfuðkostirnir. En ókostirnir eru aftur þeir, að heimanámið er oft svo óhóflega mikið, einkum þó í fram- haldsskólunum, að börnin hafa varla nokkurn tíma til frjálsra afnota. Þetta nám verður stundum að þræl- dómi. Þetta verður oft til þess, að börnin komast bókstaflega ekki yfir að ljúka þessum heimaverkefnum. Verða þau þá annað tveggja að fara yfir námsefnið á hundavaði, eða vanrækja eitthvað. Þetta elur upp í börnunum kæruleysi og sviksemi, sem í fyrstu er ill nauðsyn, en getur síðan orðið að vana. Kemst þá oft í tízku að vanrækja sérstakar náms- greinar, sem þykja leiðinlegar eða njóta lítillar virðingar. Getur þetta, t.d. í framhaldsskólunum, komið niður á sérstökum námsgreinum. Hér er um einhverja mestu yfir- sjón skólanna að ræða, sem hefur hættulegar afleiðingar. í barnaskól- um þar sem bekkjakennsla er, ætti þetta ekki að þurfa að koma fyrir, þar sem einn og sami kennarinn set- ur börnunum fyrir heimaverkefni. Hver meðalgreindur kennari og skilningsgóður, ætti að rata þarna nokkuð rétt meðalhóf ... Og þó ... Þegar misjöfn börn, að greind og þroska eru saman í bekkjardeild, er -------------------------------'N Ef hlutur mœðranna í heimanámi barnanna vceri þurrkaður út, það er að segja hinna góðu og skyldu- ræknu mœðra, myndi þar verða mikil eyða. V ____________;____________)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.