Úrval - 01.03.1969, Blaðsíða 47

Úrval - 01.03.1969, Blaðsíða 47
ÞAÐ SEM IiVERT BARN ÞARFNAST 45 Ef íélagslegt samband barnsins viS fjölskyld- una er að öðru leyti gott, þá er óhætt að treysta barninu, þegar þar að kemur, senda það í sumarbúðir, á dansskóla og í barnaboð. Frekja og gort: Börn sem eru frekjuleg og yfirgangssöm, segir Coopersmith, eru venju- lega veikgeðja og vilja sýnast meira en þau eru, þau eru venjulega að breiða yfir eigið öryggisleysi. Barnið vill umfram allt beina athyglinni að sér. Faðir nokkur sagði: — Ég þoli ekki frekju og yfirgang og ég refsa stráknum mínum eftirminnilega, en það virðist ekki bera neinn árangur.... Þessi faðir var önnum kafinn verðbréfasali og hafði lítinn tíma aflögu fyrir son sinn. Drengurinn hafði fundið örugga leið til að beina athygli föðursins að sér, það var betra en ekkert. — Það sem foreldrar ættu að gera, segir Coopersmith, — er að hjálpa barninu til að finna óbeinar leiðir til að vekja á sér athygli, en það verður ekki gert, nema með því að gefa sér tíma til að sinna barninu. Vangeta til að taka ákvarðanir: Foreldrar sem eru hikandi og óákveðin sjálf, eru léleg fyrirmynd barna sinna. Það hefur áhrif á barnið. Og ef barnið gerir eitthvað rangt, tekur rangar ákvarðanir, og hefir hlotið refs- ingu fyrir, kemst það fljótt að raun um að þægilegasta leiðin til að þóknazt foreldrun- um, er hreinlega að láta það vera að taka sig fram um eitt og annað. Rangar ákvarð- anir þurfa ekki endilega að vera mistök, bendir Coopersmith á, heldur geta börnin lært af mistökum. Það ætti að ræða frjálslega um vandamál heimilisins, þegar þau bera að, jafnvel þótt foreldrunum hafi orðið mistök á. Barnið verður að finna að enginn er alveg fullkom- inn, það er ekki einu sinni gert ráð fyrir því. Hvetjið barnið til auðveldra skyldustarfa, þar sem því getur ekki mistekizt. Leyfið því að velja sjálf bækur á almenningsbókasöfn- um, látið þau sjálf leggja fram skólafötin sín,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.