Úrval - 01.03.1969, Blaðsíða 63

Úrval - 01.03.1969, Blaðsíða 63
60 ÚRVAI • ER NOKKURT LÍF AÐ FINNA Á MARZ? Einh'verntíma þessa dagana verður mann- lausu Marz-fari skotið á loft í Bandarík.iunum, og á það að vera kom- ið á braut umhverfis plánetu hernaðarguðs- ins í lok júlí en þá verð- ur Marz næst jörðu og fram í miðjan ágúst, Þegar förin verða kom- in þar á braut verður mesta jarðnánd þeirra 99.700.000 km. Um borð í þeim verða hinar full- komnustu sjónvarps- myndavélar, bæði til nænmynda- og fjar- myndatöku, og gangi allt samkvæmt áætlun, eiga að nást átta sam- anburðarmyndir af öllu yfirborði plánetunnai’. Fæst þá vonandi úr því Skorið, hverskonar fyr- irbæri hið margum- rædda „skurðakerfi" sé, en það hefur lengi ýtt undir imyndunarafl manna varðandi líf og byggð úti þar. Þegar förin verða næst plá- netunni, verður töku- færið 3.200 km, en með allskonar tæknibrögð- um verða myndirnar eins og mannsauga virti viðfangsefnið fyrir sér úr aðeins 270 m fjar- lægð. Að sjálfsögðu verða Marz-förin búin ýmsum vísindalegum mælitækjum, sem senda munu fjölþættar upp- lýsingar til jarðar — meðal annars „anid- rúmsloftið“ kring um plánetuna. ® ERU LÖND JARÐAR ENN Á HREYF- INGU? 1 sköpunarsögunni er svo frá skýrt að guð hafi aðskilið lönd og höf, safnað öllu þurr- lendi saman á sinn stað að ikalla og vatninu á sinn stað, og tók það nann ekki nema einn dag, að því er sú heim- ild 'hermir. Burtséð frá 'tímakenningunni, stóð þessi skilgreining á skiptingu lands og hafa i heildir nokkurnveginn óröskuð allar götur fram undir 1930, þegar þýíikur prófessor, dr. Wefener, bar fram harla nýstárlega kenn- ingu varðandi þessa skiptingu, landreks- kenninguna svonefndu, en samkvæmt henni var þessari skiptingu alls ekki lokið. Taldi hann að upphaflega hefði allt land verið ein samfelld heild, en klofniað í sundur í smærri heildir fyrir allt að 200 milljón ár- um, og væru þessar smærri heildir á sífelldu reki hver frá annarri — með öðrum orðum, á sífelldri hreyfingu —■ enn I dag. Meðal þeirra sannana, sem hann studdi ikenningu sína, benti hann á strand- lengjur heimsálfanna, sprungulinurnar, og gat reyndar hver maður séð að þær féllu nokk- urnveginn saman, eins og um myndröðunar- gátu væri að ræða. Vis- indamenn töldu það þó ekki nema líkur, og varð nú hljótt um þessa kenningu — þangað til nú fyrir nokkrum ár- um, þegar það kom í ljós að berglög voru undarlega lík víða við þessar „sprungulínur", t.d. á Atlantshafsströnd Afríku 'Og norðaustur- strönd Brazilíu. Nú hef- ur verið hafizt handa um að sannreyna hvort lönd jarðar séu enn á hreyfingu, og er beitt við það lasergeislamæl- ingu á afstöðu vissra stöðva á jörðu niðri til V 61 'A gervihnatta úti í geimn- um. Stöðvum þessum hefur verið komið upp í Evrópu, Norður- Afríku og Bandaríkjun- um, og er talið að mæl- ingin verði svo nákvæm, að ekki geti skákkað nema mest 10 cm. Telja vísindamenn að nú fá- ist brátt örugglega úr því skorið hvort lönd heimsins séu á reki, og eins í hvaða stefnu þau reki, ef svo er. ® ENN EIN GER- B YLTING Á HEIMSMYND- INNI? Dr. Albert Einstein, hélt þvi fram að ekki gætu fyrirfundizt nein- ar þær öreindir, sem færu hraðar en ljósið. Kvað hann það bókstaf- lega óhugsandi. Nú hef- ur dr. Gerald Feinberg, prófessor við Kolumbía háskólann talið sig hafa komizt að raun um það, að til kunni að vera örendir sem hreyf- ist með miklu meiri hraða. Margir eðlis- fræðingar hallast að þessari kenningu dr. Feinbengs, og táknar hún, ef hún sannast, enn eina gerbyltingu á heimsmyndinni. Það gerir allar rannsóknir á þessum öreindum torveldari, að það er eins og þær séu ekki rafmagnaðar, en búi hins vegar yfir orku, sem enn er óþekkt. • KVIKMYNDAÐ ÚR 45 000 FETA HÆÐ Ljósmynda- og kvik- myndatækni þróast mjög ört þessi árin. Jafnvel áhuigaljós- myndarar sem ekki vilja kosta mik'lu til, geta haft ótrúlega full- komnar myndavélar til umráða — svo er hinni hörðu salmkeppni á markaðinum, einkum eftir að Japanir komu þar til sögu — fyrst og fremst fyrir að þakka. Þó eru myndavélar þær, sem nú eru not- aðar við alls konar vís- indalegar rannsóknir að sjálfsögðu miklum mun fullkomnari, og virðist sem þeirri tækni sé flest mögulegt. Ekki alls fyrir löngu var kvikmynd t.d. tekin úr lofti yfir Texasborg í 45.000 feta — 13.716 m — hæð. Þegar hún var stækkuð mátti igreini- lega sjá tvo golfknetti á leikvangi úti fyrir borginni! O NÝ AÐFERÐ VIÐ FRAM- LEIÐSLU AMONIACS Tveir efnafræðingar, dr. Eugene E. van Tamelen, prófessor við Stanford háskólann i Kaliforníu og dr. Björn Akermerk, sænsikur prófessor, sem fengið hefur orlof að heiman til starfa þar, hafa nú fundið upp og full- kolmnað nýja aðferð við framleiðslu amoni acs, gerólíka þeirri fyrri sem meðal annars er notuð hér í áburðar- verksmiðjunni. Beita þeir rafmagni við vinnsluna við lágt hita- 'stig og án hins háa þrýstings, sem nú er notaður og hefur óneit- anlega alltaf spreng- ingarhættu í för með sér, ef eitthvað ber út af. Telja visindamenn- irnir, að þar sem raf- or'ka sé fáanleg við vægu verði, muni auð- ivelt að fram'leiða til- búinn áburð með þess- ari aðferð, sem reynist meira en samkeppnis- fær hvað verð snertir. Þeir segja, að enn sé eftir að sigrast á smá- vægilegum tæknilegum vandamálum, en að- ferðin byggist á raf- greiningu, ekki ólíkt því sem nú er gert í sambandi við álfram- leiðslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.