Úrval - 01.03.1969, Qupperneq 72

Úrval - 01.03.1969, Qupperneq 72
70 ÚRVAL litlir bankar, First National Bank of San Jose í Kaliforníu og Frank- lin National Bank, sem hefur aðal- aðsetur sitt úti á Lönguey í New Yorkfylki, byrjuðu að gefa út láns- traustskort. Þeir fóru mjög hægt í sakirnar í byrjun og gáfu aðeins út slík kort á nafn útvalinna við- skiptavina, sem þeir treystu alger- lega. Þessir viðskiptavinir nutu óskoraðs lánstrausts bankanna. Þessi lánstraustskort gerðu hand- höfum fært að skipta við vissar verzlanir, vinnustofur og veitinga- hús án þess að borga nokkurt reiðu- fé. í stað þess nægði að segja: „Skrifið það bara hjá bankanum mínum.“ Viðskiptavinir þessir kvittuðu síðan reikninga eða af- greiðslunótur fyrirtækja þessara. Síðan framvísuðu fyrirtækin þeim í bankanum, og bankarnir greiddu fyrirtækjunum í reiðufé, að frá- dreginni smáþóknun. Síðan sendu bankarnir handhöfum lánstrausts- kortanna reikning í lok mánaðar- ins. Síðan hefur þessi tegund lánsvið- skipta vaxið alveg gífurlega. Það er álitið, að í Bandaríkjunum séu nú um 20 milljón handhafar lánsvið- skiptakorta, sem útgefin eru af bönkum. Hin risavaxna bankastofn- un, Bank of America í Kaliforníu, á þar metið. En í Kaliforníu einni eru um 2.700.000 handhafar slíkra korta banka þessa, auk 4 milljóna í öðrum fylkjum, þar sem bank- inn hefur gefið öðrum bönkum leyfi til þess að gefa út slík kort. Svo hafa 120 bankar í Kaliforníu, Utah og Washingtonfylkjum myndað sambandið „Master Charge-card Association“, sem keppir við Bank of America, og hefur það samband þegar gefið út 3 milljónir korta. Á annað hundrað þúsund fyrir- tækja í Kaliforníu selja nú vörur og þjónustu gegn framvísun slíkra korta í stað reiðufjár. í fyrra (1967) létu handhafar lánsviðskiptakorta frá Bank of America þannig skrifa hjá sér yfir 464 milljón dala virði af . vörum og þjónustu með hjálp þessara korta, allt frá kvöldveizlum til legsteina. Fyrir atbeina þessara lánsviðskipta, sem bankarnir standa á bak við, er hið reiðufjárlausa þjóðfélag að vaxa og breiðast út, og það vex hröðum skrefum! Þessi kort hafa verið mikil lyfti- stöng fyrir smákaupmenn. (Margar deildar- og keðjuverzlanir halda uppi sínu eigin, sjálfstæða lánsvið- skiptakerfi með hjálp rafreikna). Þessir smákaupmenn geta síðan fengið reiðufé gegn framvísun kvittaðra afgreiðslunóta viðskipta- vina í bankanum næsta dag. Að vísu dregur bankinn frá smáþókn- un, en hún er að meðaltali undir 3%, og fer hæð hennar eftir tegund fyrirtækjanna, þar sem viðskiptin hafa átt sér stað. Bankinn tekur á sig alla hættu af lánsviðskiptunum. Þannig geta smákaupmennirnir keppt við stórverzlanirnar með því að bjóða viðskiptavinum sömu kjör. Flestir smákaupmannanna komast að því, að slík lánsviðskipti gegn framvísun bankalánstraustskorta hafa í raun og veru minni kostnað í för með sér fyrir þá heldur en ef þeir þyrftu að útbúa eigin reikn- inga og innheimta þá og taka á sig
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.