Úrval - 01.03.1969, Page 73

Úrval - 01.03.1969, Page 73
ERU PENINGAR AÐ VERÐA ÚRELTIR? 71 alla áhættu af lánsviðskiptum þess- um. Það gat ekki hjá því farið, að nokkrir kaupmenn hafa reynt að „slá lánsviðskiptakerfi þetta út“. Ég reyndi nýlega að framvísa lánsvið- skiptakorti banka í járnvöruverzl- un í hverfinu mínu, þar sem ég var að verzla. Eigandinn bandaði frá sér hendinni og sagði: „Nú, fyrst þú átt eitt af þessum kortum, þá getum við alveg eins treyst þér ekki síður en bankinn og séð sjálfir um að innheimta reikninginn frá þér. Hvers vegna ættum við að vera að greiða bankanum þessi 3%?“ En samt er það nú svo, að sú bankaþóknun nægir aðeins fyrir kostnaðinum í sambandi við láns- viðskiptakortakerfi bankanna. Ágóða sinn af viðskiptum þessum fá bankarnir eingöngu af hinu mán- aðarlega þjónustugjaldi, sem þeir krefja viðskiptavini sína um, en það er 1 % % af ógreiddum reikn- ingum. Aðeins þriðjungur korta- handhafa greiðir reikninga sína að fullu, þegar þeir fá reikninginn frá bankanum. Hinir velta því yfir á ,,morgundaginn“ og kjósa heldur að borga með afborgunum. Samkvæmt athugun, sem gerð var rétt eftir jólin í fyrra (1967), var meðalupp- hæð slíks ógreidds reikningsaf- gangs 230 dollarar. Og hvernig hefur svo bönkunum farnazt í þessu efni? Bank of Amer- ica tapaði á kortum sínum fyrstu þrjú árin (BankAmericard), en bankinn hóf þessa starfsemi sína árið 1959. En núna er þetta sú deild Bank of America, sem vex einna hraðast. Nokkrir bankar og bankasam- bönd í Austurríkjunum og Mið- vesturríkjunum, sem hófu slík bankaviðskipti í stórum stíl, hafa tapað fé á henni. í sumum tilfellum var ástæðan sú, að þeir gáfu út slík kort án nægilegrar gætni. En fram- tíðarhorfurnar á þessu sviði eru góðar, ef reiknað er með lengri tíma. Og þetta gengur alveg prýði- lega hjá ýmsum öðrum bönkum, og er vöxtur þeirra á þessu sviði geysimikill. Aðalbankarnir í Chi- cago hafa myndað sambandið Mid- west Bankcard, Inc. og gefa þeir út slíkt lánsviðskiptakort í sam- einingu með hjálp þessa sambands. Nú er jafnvel í ráði að mynda ann- að slíkt svæðissamband í New York. Margir bankar greiða Bank of America leyfisgjald og vissan hundraðshluta fyrir að nota Bank- Americard með eigin bankanafni stimpluðu á kortin, likt og þar væri um þeirra eigin kort að ræða. Fyrir nokkrum árum sendi Barclay Bank í Lundúnum hóp manna til Bandaríkjanna til þess að athuga þar Bank-Americardkerfið. Árang- ur þeirrar athugunar var svo láns- viðskiptakortið Barclaycard (hand- hafar þess eru nú 1.100.000 að tölu), en Barclay Bank og Bank of Amer- ica hafa gert með sér gagnkvæma samninga, þannig að kortin hafa gagnkvæmt gildi. Þessi spurning hefur oft verið borin fram: Hækkar þetta lánsvið- skiptakortakerfi ekki verð á vörum og þjónustu, þannig að neytendurn- ir verði að greiða meira fyrir slíkt? Bankarnir halda því fram, að svo sé ekki. Það er ekki líklegt, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.