Úrval - 01.03.1969, Qupperneq 74

Úrval - 01.03.1969, Qupperneq 74
72 kaupmaður fari að hækka verðið um 3%, vegna þess að hann verður að geta boðið sama verð og keppi- nautar hans. Og hvað rekstur sjálfra bankanna snertir, þá er notkun rafreiknatækja af ýmsu tagi mjög hagkvæm fyrir þá, og flest fólk borgar reikninga sína •—- fyrr eða síðar. Bankarnir hafa nákvæmt eftirlit með eyðslu handhafa slíkra láns- viðskiptakorta. Sum Bank-Ameri- card kortin hafa t. d. litla stjörnu, sem lítið ber á. Stjarnan gefur kaupmönnunum það til kynna, að handhafinn geti fengið að láni vör- ur í verzluninni fyrir allt að 100 dollurum. En sé engin slík stjarna á kortinu, er hámarkið 50 dollar- ar. Kaupmenn hringja svo í bank- ann, ef handhafinn vill endilega eyða meiru en þetta hámark leyfir honum. Og svar bankans berst eftir 2 mínútur. Rafeindaheili bankans getur orðið var við innkaupaæði handhafa stolins korts innan 24 klukkustunda, frá því að innkaup- in hefjast. Um daginn kom ég inn í útibú 77. þjóðbankans. Ég minnti banka- stjórann á það, að mér hefði eitt sinn gengið illa að fá lán hjá hon- um. „Fyrir nokkrum árum þurft- um við að fá lán til að endurbæta húsið okkar, og þá var okkur tekið kuldalega hérna í bankanum," sagði ég. „En nú hvetjið þið okkur bara til þess að láta skrifa allt hjá okk- ur alls staðar og svo bjóðizt þið bara til að borga. Hvernig stendur á þessari hugarfarsbreytingu?" ÚRVAL ,,Þá vorum við víst alltof varkár- ir,“ sagði hann. „En mér var kennt það í upp- vexti mínum, að ég ætti að forðast það eins og hverja aðra synd að steypa mér í skuldir,“ sagði ég. Hann hló við. „En nú á dögum er það orðin synd að borga með reiðu- fé. Ef allir ákvæðu að borga alls staðar með reiðufé, færum við lík- lega á hausinn." Eftir að ég hafði spurt annan bankastjóra í þaula, viðurkenndi hann loksins, að hann væri ekki handhafi slíks bankalánstraustkorts sjálfur. Hann sá, að ég varð mjög hissa, og því bætti hann við í flýti og glotti um leið: „En konan mín á slíkt kort. Sko, auglýsingaspjöld okkar um greiðslu gegn bankaláns- viðskiptakortum sjást aldrei í gluggum rakarastofa, eða hvað seg- ið þér um það? En þau sjást hjá snyrti- og hárgreiðslustofum, þar sem meira er eytt af peningum. Ástæðan er sú, að við töpum pen- ingum, ef viðskiptin ná ekki 15 dollurum.“ Flestir núverandi handhafar slíkra bankakorta eru karlmenn, sem hafa lengi vanizt notkun alls konar lánstraustskorta, sem notuð eru í ýmsum tilgangi. En glamp- inn í augum bankastjórans gefur til kynna þá von bankamannanna, að konur fari nú að færa sér þetta hagkvæma hjálpartæki í nyt í sí- fellt ríkari mæli og komist á þá skoðun, að bezti vinur konunnar sé lánsviðskiptakort bankans hennar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.