Úrval - 01.03.1969, Qupperneq 76

Úrval - 01.03.1969, Qupperneq 76
74 ÚRVAL stjórnað því ríki í nærri hálfa öld, þrátt fyrir stríð, útlegð og nppreisn. Aldrei hefur hann komizt úr jafn- vægi, hvað sem bjátað hefur á, og er nú með sín sjötíu og sex ár ekki e'nungis þjóðsagnapersóna í eigin landi, heldur og mikilsvirtur stjórn- málamaður á alþjóðavettvangi. SALÓMONSK VIZKA Margir Eþíópar segja keisarann hafa erft gáfurnar frá engum minni manni en forföður sínum Salómon konungi, aðrir þakka árangur hans göldrum og forneskju. Vestur á Jamaíku er þannig til dálítið sér- stæður trúarflokkur, sem tilbiður keisarann sem guðlega veru. Vest- rænn diplómat kom með einfaldari skýringu: „Keisarinn er duglegur og greindur, þolinmóður og þrautseig- ur. Hann kann að vinna, skipu- leggja og bíða, unz hann hefur náð takmarki sínu. Greinilega hefur hann meiri hagnýta reynslu í stjórn- kunnáttu en flestir aðrir núverandi ríkisleiðtogar.“ Afríkubandalagið, sem er eins konar smámynd af Sameinuðu þjóð- unum, ætlað Afríkuríkjum ein- göngu, á lempni hans og dugnaði að mestu tilveru sína að þakka. Þegar keisarinn í maí 1963 bauð leiðtog- um Afríku á fund, gat leikið á því vafi, hvort Eþíópía gæti haft for- ustu meðal andimperíalískra og ókristinna lýðvelda, eins og flest hinna nýju ríkja álfunnar eru. Haile Selassie er hins vegar einvaldur eins íhaldssamasta ríkis Afríku, þar sem koptíska kirkjan, ævaforn grein kristninnar, ræður enn miklu. Tuttugu og átta ríkisleiðtogar tóku boði keisarans, enda þótt flestir þeirra hafi varla búizt við meiru en nokkrum heiftarlegum munn- legum árásum á nýlendustefnuna, vænum skammti af skrúðmælgi um afrískan bræðralagsanda, fáeinum skemmtilegum veizlum og að lok- um ráðstefnuályktun svo varlega orðaðri, að hún þýddi svo sem ekk- ert. En keisari og ráðgjafar hans höfðu þá mánuðum saman unnið að skipulagsuppkasti fyrir bandalagið. Samkvæmt því skyldi það hafa eigin fjárráð og framkvæmdastjóra. Og þegar leiðtogana bar að garði, heilsaði keisari hverjum og einum af alúð, sem hentaði hégómagirnd þeirra eins og bezt varð á kosið. Hann bjó á hóteli ásamt öðrum full- trúum og ræddi við þá uppkastið í einrúmi hvern fyrir sig, unz hon- um tókst að fá þá til fylgis við það. „Þarna voru allar „prímadonnur" afrískra stjórnmála,“ sagði vest- rænn áhorfandi. „Nasser, Nkrumah, Sékou Touré, Ben Bella og fleiri. í samanburði við Haile Selassie minntu þeir á skólabörn, sem eru að læra að stafa, frammi fyrir kennara sinum. Hann vann hylli þeirra auðveldlega.“ Hinir foringj- arnir fluttu ástríðufullar ræður af lítilli rökhyggju, en keisarinn lagði fram skýra og skynsamlega áætlun. Fulltrúunum þótti mikið til koma og þeir samþykktu skipulagsupp- kastið með miklum meirihluta at- kvæða. Afríkubandalagið var fætt. Aðildarríki bandalags þessa eru nú þrjátíu og átta, og þrátt fyrir stutta ævi hefur það þegar náð merkilegum árangri. Haile Selassie
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.