Úrval - 01.03.1969, Side 121

Úrval - 01.03.1969, Side 121
SKJÖL VALACHI 119 Hann hafð séð, að þarna var kom- inn óvenjulegur fjöldi svairtra glæsibíla, sem voru allir fullir af tortryggilegum náungum. Hann ákvað því að koma upp vegahindr- unum. Cosa Nostraforsprakkarnir urðu felmtri slegnir, þegar þeir urðu þess varir. Sumir reyndu að ryðjast í gegn í bílunum og voru handteknir. Aðrir náðust, er þeir reyndu að komast undan á flótta í nærliggjandi. skógum. Um 110 með- limir alls staðar að úr Bandaríkj- unum voru komnir þarna á vett- vang, en net lögreglunnar náði 60 þeirra. ,,Eg skal segja þér, hvernig við- brögð okkar, hinna óbreyttu „her- manna“, urðu, þegar við fréttum af skyndiárás lögreglunnar“, segir Valachi. „Sko, þarna eru þessir stórkarlar á harða hlaupum um skógana eins og hérar og kasta burt peningum og byssum á flóttanum. Hvern ætli þeir blekki svo sem, þegar þeir eru alltaf að staglast á því, að við, óbreyttu hermennirnir, eigum að líta upp til þeirra og sýna þeim virðingu?" Genovese kom sínu fram þrátt fyrir hina opinberu auðmýkingu. Skýringar hans voru síðar teknar gildar á ýmsum minni háttar fund- um, sem haldnir voru víðs vegar um landið. En það var samt til einskis barizt, hvað Don Vito snerti. Innan árs hafði hann verið dæmd- ur fyrir samsæri um eiturlyfjasölu í stórum stíl. Og hann fékk 15 ára fangelsisdóm. Hann var fyrsti Cosa Nostra-húsbóndinn, sem yfirvöld- unum tókst að koma bak við lás og slá, síðan Luciano hafði setið inni. RANGUR MAÐUR Valachi væri kannske enn „her- maður“ í góðu áliti innan Cosa Nostra, hefði hann ekki gert alvar- lega skyssu á þessum órólegu ár- um valdaátakanna. Árið 1952 fór hann sem sagt að verzla með hero- in. Og fjórum árum síðar var hann dæmdur fyrir eiturlyfjasölu. Hon- um var sleppt til bráðabirgða gegn greiðslu tryggingarfjár, eftir að máli hans hafði verið áfrýjað. Síðar var sekt hans afturkölluð, ekki vegna þess að hann væri álitinn saklaus við frekari athugun, held- ur vegna lagaflækja. En upp frá því höfðu starfsmenn Eiturlyfja- stofnunarinnar vakandi auga með honum. Og árið 1959 var hann svo handtekinn aftur. Og í þetta skipti fékk hann 15 ára fangelsisdóm og var sendur til fylkisfangelsisins í borginni Atlanta, þar sem Geno- vese var einmitt að afplána sinn dóm. Samkvæmt áliti Valachis voru „um 90 meðlimir glæpaflokka" samankomnir í fangelsinu, er Vala- chi bættist í hópinn. Og Genovese var óskoraður foringi þeirra og ríkti yfir þeim með harðri hendi. Hann var þeirra sáttasemjari og hafði úrskurðarvald í öllum deil- um. Það var líka hann, sem veitti mönnum ýmisleg mikilsverð hlunn- indi og gerði þeim ýmsan greiða, ef svo bar undir. Enginn þorði að ávarpa hann, nema sá hinn sami fengi fyrst leyfi til slíks. Og þeir gengu jafnvel aftur á bak í áttina frá honum, þegar samtalinu var lokið. í fyrstu vildi Don Vito ekki hafa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.