Úrval - 01.03.1969, Qupperneq 122

Úrval - 01.03.1969, Qupperneq 122
120 ÚRVAL neitt saman við Valachi að sælda í fangelsinu. Genovese var svo lítil- látur, að hann lét sjá sig á almanna- færi í fangelsinu tvö kvöld í viku, en dvaldi annars í klefa sínum. Það var því erfitt fyrir Valachi að fá áheyrn hjá honum. En þegar hon- um tókst það loksins, komst hann að því, að Genovese hélt, að Tony Bender, sem var einn af liðsfor- ingjum hans, hefði farið á bak við hann nokkrum sinnum, þegar um meiri háttar eiturlyfjaviðskipti var að ræða. Og hann hélt einnig, að Valachi hefði verið með honum í bralli þessu. Valachi varði sig af miklum ákafa, og augsýnilega tókst honum að sannfæra Genovese um það, að hann hefði alls ekki tekið þátt í þessum svikum Benders. Svo gerðist það í ágúst árið 1961, að Valachi var skyndilega kippt burt úr fangelsinu og farið með hann til New York, en þar skyldi hann mæta fyrir dómstólunum vegna annarrar ákæru um eitur- lyfjaviðskipti. Og í febrúarmánuði næsta ár fékk hann 20 ára fangels- isdóm til viðbótar hinum fyrri. Og hann var varla fyrr kominn suður í fangelsið í Atlanta á nýjan leik, er hann var enn sóttur og sendur til New York til frekari yfirheyrslna hjá Eiturlyfjastofnuninni. Valachi neitaði að leysa frá skjóðunni. En þar var honum skýrt frá dálitlum fréttum, sem komu svo illa við hann, að hann varð alveg miður sín. Einn af starfsmönnum stofnun- arinnar skýrði honum frá því, að Tony Bender hefði verið myrtur og að hann væri nú sá næsti á svarta lista Genovese. Það var farið með Valachi suður til fangelsisins í Atlanta á nýjan leik. í fyrstu var Genovese hinn vingjarnlegasti í viðmóti við hann. Hann bauð honum jafnvel að nota eitt af tómu rúmunum í klefa sín- um. En Valachi fór brátt að taka eftir því, að Genovese varð stöðugt kuldalegri í viðmóti við hann og að aðrir meðlimir Cosa Nostra fóru nú að forðast hann. Dag einn bauð Joseph „Jói Beek“ Di Palermo Valachi samloku með nautasteik á milli. „Um þær mund- ir virti Jói mig jafnvel ekki svars,“ bætir Valachi við. Valachi kastaði samlokunni burt, þar eð hann var hræddur um, að það væri verið að eitra fyrir hann. Sá ótti magnaðist, og upp frá því borðaði hann að- eins pakkamáltíðir, sem hann keypti í fangelsisverzluninni. Er annar meðlimur glæpaflokks fór að fá alveg óvæntan áhuga á snyrtingu og hreinlætisvenjum Valachi, fór Valachi að forðast steypiböðin, en þau voru mikill uppáhaldsstaður, þegar þjarma þurfti að einhverju fórnardýrinu. Nokkrum kvöldum síðar veitti Genovese honum svo hátíðlega sjálfan „dauðakossinn". Upp frá því var öllum látalátum hætt. Næsta dag jós Vito Agueci, meðlimur eins glæpaflokksins, sví- virðingum yfir Valachi á ítölsku, umkringdur hóp ,,hermanna“ Geno- vese. Hann kallaði Valachi „rottu“, sem þýðir uppljóstrari á máli und- irheimanna. Valachi fann, að það var verið að veiða hann í gildru. Hann lét sem hann heyrði ekki til hans og hélt til klefa síns. Valachi segir, að jafnvel Genovese sjálfur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.