Úrval - 01.11.1969, Side 23

Úrval - 01.11.1969, Side 23
ÖLD FRÁ FÆÐINGU GANDHIS 21 þjóðina í útvarpsávarpi þetta kvöld, „og alls staðar ríkir myrkur.“ Hvað skal segja um Gandhi og starf hans núna, 21 ári seinna? Vissulega hafði enginn hans líkur þrammað nokkru sinni áður um hina rykugu þjóðvegi Indlands. Og indverska þjóðin elskaði hann svo heitt, að varla hefur hún nokkru sinni elskað annan landsins sona eða dætra svo heitt. Hann endur- galt þá ást og vann óþreytandi að bræðralagi milli Hindúa og Múham- eðstrúarmanna, milli stéttleysingja og tiginna Hindúa. Hann var post- uli hinnar ofbeldislausu mótspyrnu, boðberi kenningarinnar um, að ekki skyldi beita ofbeldi í skiptum manna. Hann leiddi Indland til frelsisins með frumlegum og frið- samlegum aðferðum, aðferðum, sem voru ekki gegnsýrðar hatri. Hann var faðir þjóðar sinnar, og hann átti óbilandi trú á getu sérhverrar mannlegrar veru til þess að klífa tinda, sem höfðu áður verið langt handan seilingar hennar. ☆ Læknir einn fær sér venjulega eitt glas a£ whisky fyrir kvöldmat þau kvöld, sem hann á frí. Hann var nýbúinn að tæma glasið eitt kvöldið, þegar einn af sjúklingiínum hans hringdi í hann og sagði, að eiginkonan hans hefði meitt sig í úlnlið, og bað lækninn um að koma strax. Þessi hjón voru algerir bindindismenn. Læknirinn vissi, að þau mundu móðgast, ef Þau fyndu vínlykt af honum. Hann vissi Jíka, að þau þyrftu ekki anna.ð en að finna andardrátt hans til þesE að finha vínlyktina. Hvað átti hann til bragðs að taka? Honum skildist, að það væri ekki um nein alvarleg meiðsli að ræða, og því spurði hann, hvort þau geymdu nokkra whiskylögg heima svona til lækningaþarfa. Jú, það stóð heima. Þá gaf hann fyrirmæli um, að það ætti að n.udda úlnliðinn upp úr whiskyi í 20 minútur. „Þegar ég kom til Þeirra,‘' sagði læknirinn að lokuim, „var dauninn eins og i brugghúsi. iSg lauk þvi líknarstarfi mínu án hinnar minnstu hættu á því, að upp um mig kæmist." Dr. Seymour Wheelock. Tölvan sparar manninum margs konar ágizkanir.... en það gera bikinibaðfötin einnig. Skemmtanir, glaumur og gleði líkist líftryggingu. Því eldri se.m mað- er .. .. þeim mun meira kostar þetta allt saman. Kim Hubbard. Hingað til hefur enginn fundið upp gáfnapróf, sem jafnast á við hjónabandið. Roger Allen.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.