Úrval - 01.11.1969, Síða 41

Úrval - 01.11.1969, Síða 41
GERVIMENN ERU GAMALT FYRIRBÆRI 39 einu og öllu, en hefur bersýnilega öðru og meira hlutverki að gegna en hjálpa til við að pakka Tyrkj- anum niður, þegar sýningunni er lokið. Þessi maður er meðalhár. — Hvort hann kann að tefla eða ekki, veit ég ekki. Eitt er hins vegar víst: hann er aldrei viðstaddur, þegar Tyrkinn er að tefla, en sést hins vegar oft á undan og eftir. Þegar Maelzel heimsótti fyrir nokkrum ár- um bæinn Richmond, varð Schlum- berger skyndilega veikur, og með- an hann átti í veikindum sínum, var hinn sjálfvirki taflmaður aldr- ei sýndur opinberlega. Ályktun Poes var rökrétt og nið- urstaða hans rétt. — Schlumberger stjórnaði Tyrkjanum innan frá, hann gat ekki teflt án hjálpar mann- legra handa. Þegar hinir ýmsu skáp- ar voru opnaðir færði hann sig sí- fellt til og þegar allar dyrnar voru opnar, faldi hann sig í sjálfum gervimanninum. — Þegar bakið á gervimanninum var síðan opnað, smeygði hann sér aftur niður í kass- ann. Þetta var ekki mikið rúm til að hreyfa sig í, en hluti af vélinni var gerður úr pappa, sem hægt var að leggja saman og setja síðan aft- ur á sinn stað. Schlumberger gat fylgzt með gangi taflsins í bjarm- anum frá kertaljósi sínu, þar sem undir hverjum taflmanni, sem var úr segulmögnuðu járni, hékk lítil járnkúla, sem féll niður í snúru, þegar taflmaðurinn var færður, og kúlan sem hékk neðan undir nýja reitnum, — skauzt upp. Á litlu skákborði gerði hann sama leikinn, — hugsaði um mótleikinn og stjórn- aði hreyfingum Tyrkjans. Á tímum von Kempelens tókst aldrei að koma upp um svikin og hann vakti gífurlega hrifningu og ferðaðist milli hirðanna í Evrópu. Katrín II. af Rússlandi varð stór- hrifin af fyrirbrigðinu og hið sama er að segja um Jósep II. Austur- ríkiskeisara og Friðrik II. Prússa- konung. Þegar von Kempelen lézt 1804 og Maelzel eignaðist Tyrkjann, átti hann áframhaldandi vinsældum að fagna og gaf eiganda sínum mikið fé í aðra hönd. Árið 1809 tefldi Na- póleon við Tyrkjann í Schönbrunn- höllinni. Rússinn Gijinsky lýsir at- burðinum í nýútkominni bók sinni, „Skák í aldaraðir": - Skákkeppnin fór fram í viður- vist fjölmargra áhorfenda og í skuggalegu andrúmslofti. Skyndi- lega lék Napoleon leik, sem braut í bága við reglurnar. Tyrkinn setti manninn aftur á sinn fyrri stað og lék því næst sjálfur. Litlu seinna reyndi Napoleon aftur að hafa rangt við og Tyrkinn brást við eins og í fyrra sinnið. Þegar Napoleon reyndi í þriðja sinn að virða regl- urnar að vettugi, varð Tyrkinn ævareiður, hristi höfuðið ákaft, skotraði augunum fram og aftur í sífellu, greip taflmanninn og fleygði honum í gólfið. Napoleon leit á það sem persónulegan sigur fyrir sig, að hafa komið þessari undraveru úr jafnvægi. Tyrkinn var raunar ekki í neinum vandræðum með að vinna taflið, því að innan í skápn- um var að þessu sinni einn bezti skákmaður þeirra tíma, Allgaier frá Feneyjum. Napoleon var mjög lélegur tafl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.