Úrval - 01.11.1969, Qupperneq 57

Úrval - 01.11.1969, Qupperneq 57
ÁSTAMÁL VIKTORÍU DROTTNINGAR 55 eins miklum tíma á þessum unaðs- fagra stað og þeim var frekast unnt. Síðar tóku þau á leigu Balmoral- óðal í Hálöndum Skotlands, þar eð þau voru bæði mjög hrifin af Skot- landi. Og fjórum árum síðar keyptu þau óðalið. Gamla húsið var rifið, og þess í stað var reistur mikill kastali, sem Albert hafði sjálfur teiknað. Litlu öngunum í fjölskyldunni fór stöðugt fjölgandi, eftir því sem ár- in liðu, þar til þau urðu að lokum níu talsins. A eftir Konunglegu prinsessi^nni og Bertie, P!rins af Wales, kom Alice prinsessa, Alfred prins, Helena prinsessa, Louise prinsessa, Arthur prins, Leopold prins og Beatrice prinsessa. Viktoría var innilega hamingju- söm. Hún var fyrirmyndareiginkona og móðir. Og hún átti geysilegri vel- gengni að fagna sem drottning, enda gat varla hjá því farið, þar eð hún hafði slíka hjálparhellu sér við hlið! Þrátt fyrir fjölmargar hindranir og óskaplega mótspyrnu og andstöðu hafði Albert skipulagt og stjórnað undirbuningi Bretlandssýningarinn- ar, sem opnuð var í Lundúnum ár- ið 1851, en sýning sú átti óskapleg- um vinsældum að fagna. Hún sýndi ekki aðeins dýrð, dásemdir og auð- æfi konungsríkis drottningarinnar, heldur hafði sýningin orðið til þess, að menn neyddust til þess að viður- kenna afdráttarlaust hina óvenju- léga miklu hæfileika Alberts. Og þetta var eins og það átti að vera. Það áleit drottningin. Allir skyldu fara að dæmi hennar og dá og til- biðia hennar fullkomna eiginmann! En Albert var aldrei fullkomlega sæll. Kannske hefur hann aldrei elskað í raun og veru. Vissulega fannst honum hann ætíð vera á einhvern hátt sem gestur í Englandi þrátt fyrir að hæfileikar hans, gildi og mikilvægi hlytu almenna viður- kenningu og hann áynni sér virð- ingu beztu þegna landsins. Hann fann samt alltaf sárt til þess að hann varð ekki aðnjótandi raunverulegr- ar samúðar og skilnings manna á meðal. Viktoría reyndi að gera krafta- verk með því að veita honum titil- inn „Drottningarmaður". Hann tók við honum, en töfrarnir verkuðu ekki. Hann breyttist samt ekki í Englending. Hann var enn Albert af Coburg sem áður Það hindraði hann samt ekki í því að gera skyldu sína sem meðstjórn- andi enska rikisins. Ekkert hefði getað hindrað hann í slíku. Hann var ætíð önnum kafinn. Hann hélt stöðugt áfram að afla sér sem fyllstra upplýsinga um vandamál konungsríkisins og gerði sér stöð- ugt far um að vera alltaf í lifandi snertingu við þau. Hann lagði sér- staka áherzlu á að kynna sér utan- ríkismál og sinna þeim sem bezt. Hann studdi listir á allan hugsan- legan hátt. Þau lögðu sig bæði stöð- ugt fram um að veita börnum sín- um sem fullkomnast uppeldi og að steypa Prinsinn af Wales í mót föð- urins. (Þeim mistókst það við fangs- efni. Einhvern veginn tókst snáðan- um að lifa þá reynslu af og halda sínum sérstöku persónueinkennum óskertum. En hann óttaðist móður sína allt fram til fimmtugs og skalf af ótta, ef honum varð það á að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.