Úrval - 01.11.1969, Page 80

Úrval - 01.11.1969, Page 80
78 ÚRVAL önnum kafnir arftakar hans. Þeir eru listrænir sem fyrirrennari þeirra og eru nú að gerbreyta öllu útliti hins ítalska þjóðfélags. Hér skulu nokkrir leiðtogar þeirra taldir: Marco Zanuso, sem hefur haft geysilega fjölbreytt áhugamál:: stór- byggingar, sjónvarpstæki, geysi- langa legubekki, þ.e. legubekki, sem seldir eru í metratali. Það er hægt að kaupa eins langan legubekk og kaupandinn óskar. Zanuso er fræg- astur fyrir „syngjandi símann“ sinn. Þegar hann hringir, gefur hann frá sér þægilegt, syngjandi hljóð, en ekki hljóð, sem sargar taugar okk- ar. „Síminn er alltaf að kalla í okk- ur,“ segir Zanuso, „svo að hann ætti að hafa viðkunnanlegan hljóm. „Syngjandi síminn“ minn hefur lít- inn hnapp, og með hjálp hans er hægt að láta símann syngja hvað eina, allt frá hárri sópranrödd nið.ur í dimman bassa, allt eftir því, í hvernig skapi maður er.“ Roberto Sambonet, sem er lista- maður eins og Nizzoli. Það liggur mikil og hagnýt reynsla að baki hinni vinsælu hönnun hans á borð- búnaði og búsáhöldum, því að hann eyddi 10 árum í deildaverzlun til þess að komast að því, „hvers fólk óskar eftir og hvað það þráir helzt í lífi sínu.“ Cesare Colombo, sem þekktur er um gervalla Evrópu sem „Jo“. Hann hefur hannað risavaxna hæginda- stóla, litla stóla úr mótuðu plasti, lampa, sem hafa má margvísleg not af, stórar húsgagnasamstæður á hjólum, sem hann kallar „ lífsvélar“. Um þessa hluti farast honum svo orð: „Framlag mitt til ítalskrar hönnunar, eins konar andhönnunar- trú. Listamað.urinn má ekki bæta við alls konar skemmtilegum brell- um til þess að auka sölu einhverrar vöru, heldur skal stemmt að því, að varan líti prýðilega út, hlutföllin séu óaðfinnanleg og að hluturinn komi að sem beztum hugsanlegum notum, sé prýðilega nothæfur." Achille Castiglioni, hinn gamli aldursforseti hópsins og sá, sem hef- ur einna mesta reynslu, kemst svo að orði: „Árið 1956 hannaði ég þessa ryksugu, og mér hefur sjaldan tekizt betur upp. Hún vakti tafarlausa at- hygli og hrifningu! Helztu listatíma- Handtaslca og klútur, sem Gucci hefur gert.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.