Úrval - 01.11.1969, Side 81

Úrval - 01.11.1969, Side 81
HINIR FRABÆRU rit um víða veröld birtu greinar og myndir af henni. Iðntímarit lofuðu hana hástöfum. Nútímalistasafnið í New York sýndi hana á sýningu hjá sér. Hún hlaut hvarvetna verðlaun. En það var samt eitt að. Þegar sölu- mennirnir sáu hana, hrópuðu þeir: „Hún lítur ekki út eins og ryksuga!" Það var aðeins framleitt lítið magn af henni, en það keypti hana varla nokkur maður. Hönnun hennar var of langt á undan tímanum. Hún var e'n af mínum snjöllustu hlutum, og svo átti það bara fyrir henni að liggja að verða safngripur!“ Það var einn af lömpum Castigli- oni, sem dró alla athyglina frá rifr- ildi stjórnmálamannanna í ítalska sjónvarpsþættinum. „Næsta morgun hafði framleiðandinn fengið pantan- ir alls staðar af Ítalíu,“ segir hann. Þegar miðað er við hið listræna sjónarmið, þá hefur hann átt mestri velgengni að fagna, hvað hinn fagra Arcolampa hans snertir. Það er risa- vaxinn, 8 feta hár, bogamyndaður lampi úr ryðfríu stáli, sem teygir sig upp úr risavöxnum fæti úr slíp- uðum marmara. Hann er þannig byggður, að það er hægt að sveigja hann til allra átta í herberginu og beina geisla hans hátt eða lágt eftir ósk. Paolo Lomazi, hæglátur vinnu- þjarkur, sannkallaður snillingur, sem hefur þá trú, að hönnunin verði fyrst og fremst að þjóna nytsemi- sjónarmiðinu, þ.e. að hluturinn verði fyrst og fremst að vera ágætlega nothæfur. „Ein snjallasta hönnun á sviði iðnaðar um gervallan heim var hönnun Coca-Colaflöskunnar,“ fyr- ir lófann. Hún leit glæsilega út og HÖNNUÐIR ÍTALIU 79 Uppblásnir stólar eftir Paolo Lomazzi. virtist undiirstrika, að innihaldið væri fyrsta flokks. Hún var þægi- leg og svöl viðkomu, og hún. var ekki eins brothætt og venjuleg flaska. Ég vildi, að mér gengi eins vel með framkvæmd sumra hug- mynda minna.“ Það liggur nærri, að uppblásni hægindastóllinn, sem Lomazzi og þrír samstarfsmenn hans hönnuðu, nái þessu marki fullkomnunarinnar. Hann er úr eldrauðu gagnsæju plastefni, risavaxinn, vinalegur hlut- ur, sem þreyttur maður getur fleygt sér í eftir langan vinnudag og látið fara vel um sig í. Hann er pakkað-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.