Úrval - 01.11.1969, Qupperneq 101

Úrval - 01.11.1969, Qupperneq 101
SKJÓTIÐ HÖNUM ÉKKI Á LOFT — ÉG Á HANN! Ö9 nálguðumst hópinn varlega. Jú, þarna var Craig í gríð og erg að sýna notkun nýtízku hreinlætistækja. Við Randy stóðum þarna yzt í hópn- um góða stund, áður en við gerð- umst svo djörf að þora að taka hinn glataða son í okkar vörzlu. Samkvæmt einni kenningunni um þroska barnsins eiga foreldr- ar að láta sem þeir taki ekki eftir því, ef barnið hegðar sér illa og gerir eitthvað rangt, en svo eiga þeir aftur á móti að launa því fyrir rétta hegðun. Þetta gerir Randy, þegar ég fer út og skil strákana eftir í hans umsjá. Hann lætur bara sem hann taki alls ekki eftir því, ef drengirnir hegða sér illa og gera eitthvað, sem þeir eiga alls ekki að gera. Og ég get svona rétt að- eins gizkað á, hvað hefur gengið á, þegar ég kem heim og sé, hvernig umhorfs er á heimilinu. Ég trúi í rauninni á hinar „sál- fræðilegu" aðferðir við barnaupp- eldi. Ég held, að. þær séu mjög ár- angursríkar, hvað snertir skapgerð- arþróim barnsins, þegar til lengd- ar lætur. En það er samt ekkert, sem er árangursríkara en góð fleng- ing til þess að tryggja tafarlausar hegðunarframfarir. Og þegar ég flengi strákana, segi ég alltaf við þá með þeirri rólegu röddu, sem svo mikið er mælt með: „Faðir ykkar er sálfræðingur, en móðir ykkar er það ekki.‘ HEIMSKUPÖRIN HANS CHAMBERS Það er alvarlegt mál að eiga hús við friðsælu götuna okkar, þar sem er úrval af einbýlishúsum af ýms- um gerðum. Runnar eru klipptir og snyrtir samkvæmt áætlun, lauf- blöð fjarlægð af grasflötum og gangstígum, snjó mokað, á sama augnabliki og hann fellur til jarð- ar, skordýr elt með alls konar sprautum og hundar hafðir í bandi. Ruslatunnur eru bornar á bak við húsið og faldar þar, strax og ösku- karlarnir eru búnir að tæma þær. Þetta reglubundna líf hentar Randy eins vel og ljónsunga hent- aði að alast upp með kettlingahóp. Hann samþykkir að vísu, að eiga að klippa runna og fela ruslatunnur. En hann álítur bara, aé þetta séu algerir smámunir í samanburði við vísindaleg vandamál. Þetta viðhorf hans gerir suma af nágrönnum okkar taugaóstyrka. Einn þeirra, sem er sérfræðingur í öllu því, sem snertir illgresiseyð- ingarefni, kom og sprautaði illgres- ið okkar í vor, svo að það yrði ekki útundan. Annar nágranni flutti eitt sinn ruslatunnurnar okkar aft- ur fyrir húsið, vegna þess að hann gat ekki þolað að sjá þær standa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.