Úrval - 01.11.1969, Page 108

Úrval - 01.11.1969, Page 108
106 sér svona mikið. í augum vísinda- mannsins er þolinmæði skilyrði fyr- ir því, að einhver meiri háttar ár- angur náist. I hvert sinn sem hann fer á fund til þess að flytja ein- hverja vísindalega ræðu, rekst hann á blaðamenn, sem eru í kapphlaupi við tímamörk. „Getið þér sagt okkur, um hvað ræða yðar fjallar núna í dag, dr. Chambers?“ „Já, já. Heiti ritgerðarinnar er „Andlega-líkamlegir þættir hraða- aukningarálags á manninn." „Getið þér sagt okkur, um hvað hún fjallar?" „Ja, það tekur nú um 45 mínútur að flytja ræðuna. Ég get ekki lýst efni hennar í einni eða tveim setn- ingum. Hvers vegna komið þið ekki inn og hlustið á hana?“ ,,En blaðið er að fara í prentun alveg núna!“ „Ég skil ekki, hvernig þið getið skýrt frá því, sem ég hef sagt, áð- ur en ég hef sagt það,“ sagði ringl- aði vísindamaðurinn minn þá. Eitt sinn kom honum til hugar, að hann hefði kannske ekki verið nægilega samvinnuþýður við blaða- mennina. Og hann ákvað að taka sig á. Því var blaðamönnunum til- kynnt, áður en hann flutti næstu ræðu, að eintök af ræðu hans yrðu tilbúin á sérstökum blaðamanna- fundi, sem haldinn yrði tveim klukkustundum áður en fundur sá átti að hefjast, sem hann átti að halda ræðuna á, en það var klukk- an 4. Og hvað gerðist þá? Blaðamaður einn birtist klukkan 11 sama morg- un og bað um íyrirfram eintak af ÚRVAL efni því, sem fjalla átti um á blaða- mannaf undinum! Aðeins einu sinni hefur Randy gleymt sér í hrifningu sinni og lát- ið undir höfuð leggjast að gefa vís- indalegt svar. Það gerðist daginn, sem fyrsta Merkúrgeimskotið átti sér stað. Fréttamenn frá sjónvarp- inu réðust inn í rannsóknarstofuna hans, dragandi á eftir sér tækja- útbúnað sinn. Og einhver benti á þá staðreynd, að Randy hafði stjórn- að vissum þáttum í þjálfun geim- faranna. Sjónvarpsmennirnir beindu upptökuvél að honum án þess að gefa honum tækifæri til æfing- ar og jafnvel án þess að gefa hon- um nokkra viðvörun. Þeir ráku hljóðnema alveg upp að nefinu á honum og spurðu: „Hvað finnst yð- ur um þessa geimferð?" Og Randy svaraði með mjög spek- ingslegri rödd: „Mér finnst hún .... alveg stórjínl“ GEIMFARAR, SEM ÉG HEF ÞEKKT Morgun einn vaknaði ég klukk- an fjögur og sá Randy standa á miðju gólfi í svefnherberginu, klæddan í fín jakkaföt, hvíta skyrtu og með glæsilegt hálsbindi. Og þetta var það eina, sem mér datt í hug að segja: „Ertu að koma eða fara?“ Það er eins og þessi spurning lýsi mjög vel því lífi, sem við lifum, meðan stóð á miðflóttaaflstilraun- unum fyrir Geminigeimferðirnar og Appollotunglferðina, sem komu á eftir Merkúráætlunum um miðjan þennan áratug. Geimvísindamenn og geimfarar eru óskaplegir flæk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.