Úrval - 01.11.1969, Page 118

Úrval - 01.11.1969, Page 118
116 ÚRVAL arri stofunni, og er hún nú farin að líta út sem eins konar annexía frá vinnustofu Randy. í einu horni er lítil miðflóttaafls- hringekja, sem Mark er að smíða fyrir vísindasýningu skólanna. Hann bjó hana til með því að festa vél á gamlan trékassa og festa svo 6 arma við hana. Þegar vélin snýst, þá hreyfast kúlulegur í hverjum armi út á enda og kveikja á marg- litum ljósum. Á þann hátt getur hann rannsakað raunveruleg áhrif miðflóttaaflsins. Skrifborð Craigs, sem er í öðru horni stofunnar, er allt þakið hrúg- um af hvítum spjöldum, sem á eru alls konar blekblettir. Hann er að undirbúa persónuleikaprófun, sem hann ætlar að gera á bekkjarsyst- kinum sínum í 6. bekk. Vegna þjálf- unar sinnar í bernsku í litlu mið- flóttaaflshringekjunni þeirra kann hann að verða fyrsti geimfarinn, sem gerðar verða sálfræðilegar til- raunir og prófanir á í geimflugi. Skömmu eftir ferð Apollo 9, sem farin, var til þess að reyna tungl- ferjuna, kom Randy æðandi inn á heimili okkar, sem hafði nú breytzt í rannsóknarstofu, og rétti mér vís- indalega skýrslu. „Líttu bara á þetta-“ sagði hann sæll á svip. „Ó, nei!“ stundi ég. „Það getur ekki verið. Ætla þeir að fara að gera tilraunir með einhverja aðra tegund af miðflóttaaflshringekju?“ „Þú ert ekki langt frá því,“ svar- aði hann. „Það er miðflóttaafls- hringekja, sem umlukin er lofttóm- um klefa. En auk þess að framkalla aðdráttaraflsálag eins og hin hring- ekjan, mundi þessi vél einnig geta líkt eftir minna aðdráttarafli en við\ búum við hér á jörðinni og skapað svipuð umhverfisskilyrði og fyrir finnast á tunglinu, Mars og hinum plánetunum!" „Ég hélt, að það væri búið að leysa öll þau vandamál, sem því eru samfara að skjóta mönnum út í geiminn og ná þeim aftur heilum á húfi til jarðar,“ sagði ég. ,,Nú þarf einmitt að komast að raun um, hvaða áhrif dvöl á tungl- inu mun hafa á manninn og hvort hann geti unnið í tunglumhverfi. Þyngdaraflið á tunglinu er aðeins sjötti hluti þyngdaraflsins hér á jörðu niðri. Með hjálp svona full- kominnar rannsóknarstofu gætum við rannsakað alls konar ný vanda- mál.“ Randy álítur, að þetta séu ný vandamál, en mér finnst þau vera farin að líkjast gömlu vandamál- unum grunsamlega mikið. Nú er reyndar árið 1969, en ekki árið 1949, og ég er ekki lengur ung brúð- ur. Eftir 20 ára hjónaband hættir hver skynsöm kona við allar hug- myndir um að breyta manninum sínum og gera endurbætur á hon- um. Og eiginkonu vandvirks og ná- kvæms vísindamanns lærist smám saman að búa við þær aðstæður, sem eiginmaður hennar álítur eðli- legar. Þegar hér er komið sögu, finnst mér í rauninni að hann hafi þegar búið mig undir hvers konar hugs- anlegar aðstæður og viðburði nema aðeins eina. Og sú undantekning yrði eitthvað á þessa leið: Randall Chambers kemur snemma
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.