Úrval - 01.11.1969, Side 128

Úrval - 01.11.1969, Side 128
126 Landkönnun hér á jörðinni á að vera að mestu lokið ng könnun geimsins er hafin. En þó eru ekki nema um '25 ár síðan dalur jannst með íhúum, sem höfðu lifað einangraðir frá umheiminum í aldaraðir. Dalurinn, sem fannst vmmm. ótt landkönnun eigi nú að heita lokið hér á jörðinni og könnun geimsins hafin með tunglið í broddi fylk- ingar, eru ekki nema um aldar- fjórðungur síðan algerlega óþekkt landssvæði fannst í Oranjefjöllum á Nýju Guineu. Hér var um að ræða dal, sem var umluktur fjöll- um og búa þar á að gizka 50.000 frumbyggjar, sem höfðu þá verið algjörlega einangraðir frá umheim- inum öldum saman. Það var áhöfn bandarískrar flutn- ingaflugvélar úr hernum, sem fann þennan „sæludal", er hún var að leita að nýjum flugleiðum. Þetta var árið 1945. George Lait flaug yfir dalinn og kannaði hann og segir svo frá ferð sinni: „É'g flaug yfir þennan dal ásamt Elsmore ofursta. í klukkutíma flug- um við fram og aftur yfir dalnum í minna en þrjátíu metra hæð, og athugaði ég allt nákvæmlega í sterkum kíki. Dalurinn er algjörlega umluktur snarbröttum, tindóttum fjöllum, og eru sum meira en 3600 metrar á hæð og snævi þakin árið um kring. Hann er um þrjátíu og tveir kíló- metrar á lengd, átta kílómetrar á breidd og liggur frá norðri til suð- urs. Dalbotninn er 1650 metra yfir sjávarmáli. Eftir dalnum rennur á- in Baliem, sem fellur í 600 metra háum fossi niður dalinn að sunnan- verðu. Nyrzt í dalnum hverfur áin niður í stóra gjótu í fjallinu. Allur dalbotninn og hliðarnar báðum megin er ræktað. Um alla flatneskjuna þvera og endilanga liggja áveituskurðir, sem flytja vatn úr ánni allt að fimm kílómetra út frá árbökkunum. Akrarnir eru ferhyrndir reitir, líkt og á skákborði, en mjög mis- munandi að stærð, allt frá á að gizka 900 fermetrum upp í 200 til 300 hektara. í hlíðunum, þar sem ekki er hægt að koma við áveitu, virðist hver þumlungur ræktanlegs lands hafa verið nýttur. Grjót hefur verið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.