Morgunblaðið - 01.07.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.07.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 2005 9 FRÉTTIR Jón Rögnvaldsson vegamálastjóri Núverandi Gj ábakkavegur ekki endurbyggður JÓN Rögnvaldsson vegamálastjóri segir að ekki komi til greina af hálfu Vegagerðarinnar að endurbyggja núverandi Gjábakkaveg. „Það kemur ekki til greina að okkar mati vegna umferðaröryggissjónarmiða. Það er svo mikið af kröppum beygjum á honum og raunar blindhæðum líka,“ segir hann. „Eg veit ekki til þess að það sé til nein heimild nokkurs staðar í lögum um að hægt sé að skikka framkvæmdaraðila til þess að fram- kvæma hlut sem hann telur ekki for- svaranlegan.“ Eins og fram kom í Morgun- blaðinu í gær hefur umhverfisráðu- neytið fellt úr gildi úrskurð Skipu- lagsstofnunar, frá 11. nóvember 2004, vegna mats á umhverfisáhrif- um Gjábakkavegar. Jón Rögnvaldsson segir að Vega- gerðin sé að fara yfir niðurstöðu ráðuneytisins. Aðspurður segir hann augljóst að framkvæmdir vegna Gjá- bakkavegar dragist vegna þessara mála, en upphaflega hafi staðið til að hefja framkvæmdir á síðasta ári. Hann bætir því við að niðurstöðu ráðuneytisins hafi verið beðið í marga mánuði. Lögum samkvæmt hafi hún átt að liggja fyrir í janúar sl. I fyrrgreindum úrskurði Skipu- lagsstofnunar var gerð grein fyrir ýmsum leiðum, sem til greina koma vegna lagningu nýs Gjábakkavegar. Ekki var þó fjallað um núverandi Gjábakkaveg, þar sem Vegagerðin taldi endurbyggingu hans ekki koma til greina. Ráðuneytið féllst ekki á þau sjónaimið Vegagerðarinnar og felldi þar með úrskurð Skipulags- stofnunar úr gildi, eins og áður sagði. Það þýðir að mat á umhverfisáhrifum þarf að fara fram að nýju, þar sem m.a. verður gerð grein fyrir endur- byggingu núverandi Gjábakkavegar. Þrír aðilar kærðu úrskurð Skipulags- stofnunar, en ekki einn, eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær, því auk Péturs M. Jónassonar, kærðu úr- skurðinn Náttúruvemdarsamtök Is- lands og Landvemd. Skipun í stöðu forstjóra Neyt- endastofu VIÐSKIPTA- RÁÐHERRA hef- ur skipað Tryggva Axelsson lögfræð- ing í stöðu for- stjóra Neytenda- stofu frá 1. júlí nk. til fimm ára. Tryggvi lauk embættisprófi í lögfræði frá Há- skóla íslands áríð 1986 og hefur einnig lokið meistara- prófi í viðskiptafræðum og stjórnun frá Háskólanum í Reykjavík árið 2002 með MBA-gráðu. Tryggvi hef- ur gegnt starfi forstjóra Löggilding- arstofu frá 2003 en áður starfaði hann að almennum viðskipta- og neytendamálum í viðskiptaráðu- neyti. Tryggvi starfaði í lagadeild EFTA á áranum 1992-1995. UTSALAN ER HAFIN ynökcn «JúIía velkomnar Mjódd, sími 557 5900__ * Útsala Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18, lau. kl. 10-15 Tryggvi Axelsson lögfræðingur Kínaskór Litir: Rauðir, bleikir, túrkis, orange, grænir, svartir og hvítir. Ný sending af blómaskóm kr. 990. Barna- og dömustærðir. Skarthúsið Laugavegi 12 • Sími-562 2466 • Sendum í póstkröfu Tilboð Eittparkr. 1.290 Tvö pör kr. 2.000 UTSALA Rowan garn, Jaeger garn, prjónabækur og peysur Mikill afsláttur STORKURINN gafmueítgöun Laugavegi 59, 101 Reykjavík, Sími 551 8258 Stórútsala hji1 QýGafhhildL :S2!&, Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 OPIÐ • VIRKADAGA 11 - 18 • LAUGARDAGA 11-16 UTSALAN HEFSTí DAG Útsalan er hafin IANAÍ Laugavegi 53 • sími 552 3737 opið virka daga 10-18 • laugardaga 10-16 olsen Fádu úrslitin send í símann þinn mbl.is Utsala Laugavegi 25, sfgjni 533 5500 m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.