Morgunblaðið - 01.07.2005, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 2005 37
MINNINGAR
heimaalningunum, skoða kálfana og
borða góða matinn hennar ömmu,
sérstaklega eru íiskibollumar minn-
isstæðar. Og svo að njóta umhyggju
og athygli ömmu og afa.
Nanna eignaðist fjölda afkomenda
og fylgdist af áhuga með hverjum og
einum. Sama rausnin hélst á Höfn og
á Brekku og þótti Nönnu stundum
leitt að mega ekki hlaða borð fyrir
fólk sem leit inn, jafnvel nýkomið úr
mat eða kaffi hjá bömum hennar eða
öðram.
Nanna fylgdist vel með því sem
gerðist og hafði gaman af að hitta fólk
að máli. Hún naut þess líka að ferðast
ef tækifæri gafst, sem hefði mátt vera
oftar. Það var alltaf gaman og gefandi
að fá tengdamömmu í heimsókn, hún
var ráðholl en ekki afskiptasöm.
Vafalaust mun hún taka á móti okkur,
þegar okkar tíma hér lýkur, með
hlaðið borð og Sighvatur, með sitt
glettna bros, setjast hjá okkur.
Ég vil þakka Nönnu minni allt sem
hún hefur verið mér og minni fjöl-
skyldu og ég veit að vel hefur verið
tekið á móti henni hinum megin, því
hún var góð og vönduð kona.
Blessuð sé minning hennar.
Kristrún.
Égvarlítiðbam
og ég lék mér við ströndina.
Tveir dökkklæddir menn
genguíramhjá
og heilsuðu:
Góðandag.litlabam,
góðan dag!
Égvarffiðbam
og ég lék mér við ströndina.
Tvær ljóshærðar stúlkur
genguframhjá
oghvísluðu:
Komdu með, ungi maður,
komdumeð!
Égvarlítiðbam
og ég lék mér við ströndina.
Tvöhlæjandibörn
genguframhjá
ogkölluðu:
Gott kvöld, gamli maður,
gottkvöld!
(Steinn Steinarr.)
Guð geymi þig, elsku amma.
Ingibjörg, Sigurður
og Ilelgi Einar.
Við kveðjum þig í dag, elsku amma.
Það era margar minningar sem við
geymum í hjarta okkar því samveru-
stundirnar vora margar og nánar,
sérstaklega eftir að þú fluttir á Hóla-
brautina beint á móti okkur. Það var í
ófá skipti sem við systurnar runnum
á kleinu- og flatbrauðslyktina og allt-
af tókst þú okkur opnum örmum. Við
nutum þess hve róleg og yfirveguð þú
varst og það kom aldrei fyrir að þú
skiptir skapi við okkur. Seinna fengu
bömin okkar að njóta þín og það er
okkur mikils virði.
Elsku amma, þú varst alltaf tilbúin
að hjálpa okkur og leiðbeina hvort
sem það var við bakstur eða prjóna-
skap. Þú varst mikill fagurkeri og allt
var fallegt í kringum þig og ekki má
gleyma hversu glæsileg þú varst. Svo
teinrétt í baki alveg til hins síðasta og
þótt að aldurinn væri orðinn hár þá
hélstu fallega hárinu þínu.
Þar sem við sitjum héma systumar
og tölum um þig, elsku amma, þá era
minningamar margar. Við áttum oft
yndislegar stundir uppi í Lóni og oft
fóram við með þér og mömmu til að
huga að leiði afa Sighvats. Við kveðj-
um þig með söknuði, elsku amma.
Minning þín mun lifa áfram í hjarta
okkar.
Okkur langar að enda þessa grein á
kveðju sem þú sendir okkur alltaf:
Guð og gæfa fylgi þér.
Guðrún Diljá og Nanna Björg.
Það var mér mjög erfitt að heyra
að Nanna væri látin. Það leið þó ekki
langur tími þar til ég var sokkin ofan í
allar þær góðu minningar sem ég á af
minni samveru með henni, hún var
mér alltaf góð og mér leið ávallt vel í
nærveru hennar.
Það var mér til happs að vera send í
sveit að Brekku í Lóni. Ég var mjög
ung þegar ég fór fyrst til þeirra hjóna
Nönnu og Sighvats, en var þar síðan á
hverju sumri til unglingsára. Þar leið
mér alltaf mjög vel, bæði fann ég
ávallt fyrir mikilli hlýju og kærleik
frá Nönnu, auk þess að ég lærði mikið
hjá henni sem nýtist mér enn þann
dag í dag. Þó ég hafi verið ung, þá var
oft mikil gleði samfara því að vaska
upp eða að raka í kringum túnin og
við matarborðið var oft mikið glens
og þar átti Nanna oft mikinn þátt.
Alltaf þegar ég hugsa til þessa tíma
þá hlýnar mér um hjartarætur.
Undanfarin ár þegar ég hitti
Nönnu gat ég rifjað upp með henni
allar þessar góðu minningar sem
skipta mig svo miklu máli, t.d. hvern-
ig hún tók öllu með jafiiaðargeði og
hvernig henni tókst alltaf að láta mér
líðavelnálægt sér.
Eftir að hún flutti á Ekru hitti ég
hana þegar ég kom til mömmu. Það
var ætíð notalegt að sitja hjá Nönnu í
eldhúsinu yfir kaffi og fá heimabakað
brauð, sem var alltaf til.
Þegar hún vissi að ég var að koma
var hún oft búin að baka kringlur,
sem voru í miklu uppáhaldi hjá mér
þegar ég var á Brekku.
A sama tíma og mig hryggir að
kveðja hana Nönnu þá gleður það mig
samt að hugsa til allra þeirra minn-
inga sem hún skilur eftir. Þessar
minningar eiga eftir að fylgja mér um
ókomna tíð og verð ég Nönnu ævin-
lega þakklát fyrir þær. Guð geymi
þigj elsku Nanna mín.
Ég sendi bömum Nönnu og fjöl-
skyldum þeirra mínar samúðarkveðj-
ur.
Elín Ásgrímsdúttir.
Þau era mörg fallegu bæjarstæðin
á Islandi og eitt af því fegursta er á
Brekku í Lóni. Hornið blasir við og
framan við bæinn beljar Jökulsá í
Lóni, stundum tær en í annan tíma
mikil og úfin. Inn til landsins blasa við
tignarleg fjöll Lónsöræfa, afréttur
bændanna sem nú laðar til sín sífellt
fleiri unnendur íslenskrar náttúra.
Á þessum fagra stað var heimili
Nönnu sem hún og Sighvatur Dav-
íðsson byggðu upp af miklum mynd-
arskap ásamt bömum sínum.
Ég átti því láni að fagna að tengjast
fólkinu á Brekku vináttuböndum.
Sum okkar systkinanna vora þar í
sveit um lengri eða skemmri tíma og
heimsóknimar vora óteljandi. Hlýr
og bjartur faðmur Nönnu tók alltaf á
móti manni. Það var ætíð mikið um að
vera á Brekku. Þar ríkti glaðværð og
þar vora verkin látin tala í orðsins
fyllstu merkingu. Sighvatur stjómaði
utandyra af sínum kunna dugnaði og
bjartsýni sem enginn fékk haggað.
Barnahópurinn stóri tók þátt í störf-
unum af miklum áhuga. Þar vora
menn ekki að eyða miklum tíma í að
íhuga vandamálin, þau vora einfald-
lega leyst, hvort sem það vora bilaðar
vélar, byggingar eða annað sem kall-
aði að. Það má segja að þar hafi orðið
til sérfræðingar á mörgum sviðum
enda era þau Brekkusystkini annáluð
fyrir verklagni og útsjónarsemi.
Það var samt alltaf tími til að taka á
móti gestum og þeir voru margir.
Stórt heimili kallaði á mikla vinnu.
Það var eins og hún Nanna settist
aldrei niður. Hún var alltaf að þjóna
öðram, með gleði, umhyggju og aldr-
ei var kvartað. Hæglátt brosið, fum-
laus framkoma og mikið jafnaðargeð
einkenndi öll hennar verk. Reisn
hennar og myndarskapur fór ekki
fram hjá neinum.
Fyrir tæpu ári síðan sat ég við
rúmið hennar á hjúkranarheimilinu á
Höfii og átt við hana ánægjulegt sam-
tal eins og oft áður. Henni varð tíð-
rætt um sveitina sína og fækkun
fólksins. Baráttan fyiir framförunum
var mikil, fyrir vegunum, brúnum,
rafinagninu og öðra sem bætti til-
verana. Nönnu fannst mikil þversögn
í því að sveitin hennar væri að tæmast
þegai' öll helstu baráttumálin væra
komin í höfn. Vissulega er það rétt en
það hafði svo margt annað breyst á
löngu og farsælu æviskeiði hennar.
En hvað sem því líður skilur hennar
kynslóð mikið eftir sig. Arf sem við
hin höfum til að byggja á. Hún Nanna
gaf mikið af sér í lífinu. Við sem
kynntumst henni sem böm og ung-
lingar gleymum henni aldrei. Allir
samferðamenn hennar minnast gest-
risni hennar, blíðu og góðsemi. Hún
sagði ekki „góði minn“ við alla að
ástæðulausu.
Hann er stór bamahópurinn henn-
ar sem kveður hana í dag. Frá henni
hafa þau öll fengið mikið og gott vega-
nesti út í lífið.
Við Sigurjóna og fjölskyldan öll er-
um þakklát fyrir góðu kynnin, vinátt-
una og umhyggjuna.
Við vottum öllum ættingjum henn-
ar okkar dýpstu samúð.
Guð blessi minningu hennar.
Halldúr
Ásgrímsson.
+ Hafstein Árman
Isaksen (Steini)
var fæddur í Reykja-
vik 14. júlí 1930.
Hann lést á Land-
spítalanum hinn 23.
júní síðastliðinn.
Foreldrar hans voru
Hagerup Meyer Sev-
erin Isaksen, verka-
maður í Reykjavík, f.
12. ágúst 1887 í
Tromvik í Noregi, d.
1. sept. 1976, og kona
hans Margrét Mark-
úsdúttir Isaksen, f.
20. mars 1899 í
Kirkjulækjarkoti í Fljútshlíðar-
hreppi í Rang., d. 7. maí 1980. Föð-
urforeldrar voru Peter Isaksen,
sjúmaður, og kona hans Hanna
Tobiassen. Múðurforeldrar voru
Markús Magnússon og kona hans
Margrét Árnadúttir. Systkini Haf-
steins eru: Óskar, látinn, Markús,
látinn, Harald, Kristinn, Esther og
Erla.
Eiginkona Hafsteins hét Hanna
Kristín Baagöe Hansdúttir, eða
Stella, f. 28. júlí 1927, d. 28. ágúst
2000. Börn þeirra eru Hans Mark-
ús, f. 1951, maki Júnína Sigurðar-
dúttir, Sigurður Pétur, f. 1953,
maki Avril Kerr Hafsteinsson,
Guðríður, f. 1955, maki Kristmann
Hjálmarsson, og Hafstein Birgir, f.
1959, maki Ragnhildur Margeirs-
Kveðja til pabba.
I dagsins önnum dreymdi mig
þinn djúpa frið, og svo varð nótt.
Ég sagði í hljóði: Sofðu rótt,
þeim svefni enginn ræni þig.
En samt var nafn þitt nálægt mér
og nóttin full af söngvaklið
svo oft, og þetta auða svið
barætíðsvipafþér.
Og þungur gnýr sem hrynji höf
mitt hjarta lýstur enn eitt sinn:
Mín hljóða sorg og hlátur þinn,
sem hlutu sömu gröf.
(Steinn Steinarr.)
Hvíl í friði.
Hafstein og Ragnhildiyr..
dúttir. Yngsta barnið
misstu þau í fæðingu
árið 1966, stúlku sem
jarðsett er í Rvk.
Barnabörnin eru 11
og barnabarnabörnin
sjö. Svo á Hafstein
Omar, f. 1953, maki
Júnina B. Ólafsdúttir
(Bíbf).
Hafstein úlst upp að
mestu í Rvík, en fúr í
fústur austur á hérað
1940 til hjúnanna Sig-
urðar Árnasonar og
Önnu Guðjúnsdúttur í
Heiðarseli. Þar dvaldi
hann fram að fermingu í gúðu yf-
irlæti og líkaði vel. Hafstein var
ætíð tengdur nánum böndum við
fústurforeldra sína eins og hann
ætíð kallaði þau og sín systkini frá
Heiðarseli.
Hann húf búskap með maka sín-
um en þau giftu sig 17. maí 1953.
Fyrstu árin bjuggu Stella og Steini
í Reykjavík, fyrst á Barúnsstíg og
síðan á Ökrum á Seltjarnarnesi
með Guðríði múður Stellu. Það var
síðan 1959 að þau fluttust til Njarð-
víkur þar sem þau bjuggu fyrst á
Þúrustíg 28, nefnt „Fagrihvoll",
síðan á Hraunsvegi 25 þar sem þau
reistu sér hús og bjuggu þar í rúm
30 ár. Sfðustu árin bjuggu þau á
Hringbraut 79 í Keflavík. Það var
síðan eftir fráfall Stellu að Steini
Elsku hjartans pabbi minn. Nú
ertu lagstur til hinstu hvflu og kom-
in til elsku mömmu og allra hinna
ástvina þinna sem þér þótti svo
vænt um. Þú varst nú örugglega
feginn að fá hvíldina þó að við sem
eftir erum séum nú aldrei tilbúin að
sleppa af ykkur hendi.
Það er svo margs að minnast á
langri ævi, elsku pabbi minn, og það
geymi ég í hjarta mínu. Það sem var
ávallt mest áberandi í fari þínu var
þessi yndislega hlýja og væntum-
þykja sem þú gafst af þér með
faðmlagi þínu og kossi. Enginn var
undanskilinn. Enda munu margir
minnast og sakna þín vegna þessa.
Ég get ekki hugsað mér betri föður
og vin. Þetta á við bæði þig og elsku
flutti að Kirkjuvegi 5, þar sem
hann bjú þar til hann lést.
Hafstein lauk Miðbæjarskúla í
Reykjavík 1943, Iðnskúlanum í
Reykjavík 1953, sveinsprúfi í vél-
virkjun í Vélsmiðjunni Hamri hf.
1954; hlaut meistararéttindi 1959.
Hann túk minna mútorvélstjúra-
prúf í Reykjavík 1962. Hafstein
vann í fyrstu ýmsa verkamanna-
vinnu hjá Reykjavíkurborg en
snemma fúr hugurinn að hallast að
því sem hann túk síðar upp sem að-
alatvinnu þ.e. að grúska við ýmsa
vélavinnu. Þetta byrjaði með að
laga til bíla og pfpulagnir sfðan húf
hann vélaviðgerðir í Vélsmiðjunni
Hamri hf. 1948-58, í Vélsmiðju
Björns Magnússonar í Keflavík
1958-66 en eftir það við vélavið-
gerðir sem verkstæðisformaður
hjá Njarðvíkurbæ. Hann var í
stjúrn járniðnaðardeildar Iðnaðar-
mannafélags Suðurnesja í kring-
um 1969 og starfaði í Njarðvíkur-
deild Lions-hreyfingarinnar. Hann
var félagi í Verkstjúrafélagi Suð-
urnesja sfðustu starfsár sín. Þau
hjúnin, ásamt tengdasyni og dúttur
stofnuðu bílaleiguna Reykjanes
sem síðar varð bílaleigan Hraunás.
Þessa bflaleigu ráku þau hjúnin í
nokkur ár, Stella orðin forstjúri og
Steini sá um að halda bílunum
gangandi.
Helstu áhugamál gegnum árin
fyrir utan að smíða ýmsa hluti úr
járni sem hann stundaði nánast
alla tíð, var samvera með Ijölskyld-
unni og gleðjast í gúðra vina húpi.
Utför Hafsteins verður gerð frá
Ytri-Njarðvíkurkirkju í dag og
hefst athöfnin klukkan 14.
mömmu sem stóðuð ávallt þétt við
bakið á mér og mínum í gegnum líf-
ið. Við Kristmann kveðjum ykkur
með miklum söknuði. Hafið hjart-
ans þökk fyrir allt og allt.
Vertu nú yfir og allt um kring,
með eilífri blessun þinni.
Sitji Guðs englar saman í hring
sænginni yfir minni.
(Sig. Jónsson.)
Hvílið í friði.
Ykkar elskandi dóttir
Guðríður (Dúlla).
Elsku afi Steini. Við erum mjög
sorgmædd yfir því að þú sért farinn
frá okkur en samt má gleðjast yfir
því að núna ertu ekki veikur lengur
og hefur fengið hvíld. Það var alltaf
svo gaman að koma í heimsókn á
Hringbrautina til þín og ömmu
Stellu. Nóg af púslum, leikföngum
og íspinnum til að gleðja okkur
krakkana. Alltaf þegar við fórum út
í bíl til að fara heim þá komst þú út í
dyragættina og vinkaðir okkur
bless.
Þegar amma Stella var orðin
veik, þá hélst þú þínu striki og
hugsaðir um ykkur bæði. Þegar þú
varst orðinn einn og þurftir að fara
á spítalann komum við í heimsókn
þangað en við óskum þess að við
hefðum verið duglegri við að heilsa
upp á þig á spítalanum. Það var al-
veg sama hvenær eða hvert við
heimsóttum þig, þú heilsaðir okkur
alltaf með brosi og hlýlegum orð-
um.
Nú þegar þú ert kominn á betri
stað og situr við hlið Stellu þinnar,
viljum við systkinin kveðja þig með
bros á vör og þakka þér fyrir að
vera afi okkar og vinur. Við munum
aldrei gleyma þér. Hvfl í friði, elsku
afi.
Þín barnabörn,
Guðríður (Dúlla litla),
Margeir og Hinrik.
Elsku besti afi minn. Mikið er
sárt að þurfa að kveðja þig og hugsa
til þess að geta aldrei séð þig aftur.
Minningarnar sem ég á um allar
yndislegu samverustundirnar með
þér og ömmu Stellu geymi ég í
hjarta mínu og hverf til þeirra þeg-
ar söknuðurinn segir til sín. Þið
voruð mér og mömmu stoð og
stytta fyrstu árin í lífi mínu þar sem
við bjuggum hjá ykkur. Það var
alltaf jafn gott að vera hjá ykkur og
eftir að ég flutti í bæinn reyndi ég
að komast til ykkar eins oft og ég
gat og var heimili ykkar á Hrauns-
veginum mitt annað heimili í mörg
ár. Minningarnar era því margar.
Mér fannst alltaf gaman að fá að
skottast í kringum þig þegar þú
varst að vinna í bílskúrnum þínum
og svo oftar en ekki léstu mig hafa
smá aur til að kaupa lakkríssalt-
fiska sem okkur fundust svo góðir.
Það eru mörg svona smáatriði sem
era mér afar kær og ferðirnar sem
ég fór með ykkur ömmu í Húsafell
sumar eftir sumar eru eitt af því
sem aldrei gleymist. Ég hlakkaði
alltaf mikið til þeirra ferða.
Þið amma fylgdust ávallt vel með
öllu því sem var að gerast í mínu lífi
og sýnduð því mikinn áhuga. Ég er
ykkur innilega þakklát fyrir alla þá
umhyggju og ást sem þið hafið sýnt
mér alla mína tíð. Það er ómetan-
legt og ég vona að ég hafi náð að
gefa eitthvað af því til baka til ykk-
ar. Ég er einnig þakklát fyrir að
börnin mín tvö, þó ung séu, hafi
fengið að kynnast þér og þínu hlýja
hjarta. Því miður fór amma áður en
þau fæddust en ég veit að hún hefur
örugglega fylgst með okkur öllum.
Ég vona að þér líði betur núna,
elsku afi minn, og sért búinn að
hitta ömmu Stellu aftur sem þú
saknaðir svo sárt. Ég sakna ykkar
ólýsanlega mikið en minningin um
elskulegan afa og elskulega ömmu
mun lifa í huga mínum.
Guð geymi ykkur.
Þín
Steinunn Anna og fjölskylda.
Elsku besti afi minn, nú ert þú
víst farinn líka, kominn til hennar
ömmu.
Það eru ótal minningabrot sem
koma upp í hugann þegar ég lít til-
baka, ferðirnar okkar út að heim-
sækja pabba, helgarnar á Hraun-
veginum og síðar heimsóknirnar á
Hringbrautina.
Afi kenndi mér margt, meðal
annars mikilvægi þess að sýna
hlýju og kærleika, það var föst
regla að maður var alltaf faðmaður
og kysstur í hvert skipti sem við
hittumst. Það skipti heldur ekki
máli hver átti í hlut. Hvort sem ég
kom með vinkonu mína í heimsókn
eða var að sýna kærastann minn í
fyrsta skipti voru allir alltaf faðm-
aðir. Afi átti nóg af hlýju og kær-
leika fyrir alla.
I minningunni var afi alltaf glað-
ur. Ur augunum skein ævinlega
góðlátleg glettni og var ekki hægt
annað en hrífast með og komast í
gott skap.
Ég er þakklát fyrir allan tímann
sem við áttum saman og að hann
Kristófer Helgi fékk tækifæri til að
kynnast langafa. Síðasta ferð til
Jersey er okkur öllum ómetanleg
þar sem Kristófer fékk tækifæri til
að vera i daglegum samskiptum við
afa (langafa).
Elsku afi, takk fyrir allt og knús-
aðu ömmu frá okkur.
Hanna Kristín.
HAFSTEIN
Á. ISAKSEN