Morgunblaðið - 01.07.2005, Side 42

Morgunblaðið - 01.07.2005, Side 42
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Daiibók Idag er fóstudagur 1. júlí, 182. dagur ársins 2005 Gefþú hverjum sem hiburþig, ogþann sem tekurþittfráþér, skaltu eigi krefja. (Lúk.6,30.) Morgunblaðið/Eyþór Sungið í Vesturheimi Grafarvoqur | Unglingakór Grafarvogskirkju lagði í gær af stað í langa og mikla söngferð til Bandaríkjanna og á íslendingaslóðir í Kanada. Kórinn er í vináttusambandi við bandarískan drengjakór „Land of Lakes Choirboys" frá Elk River Minnesota. Drengjakórinn hefur tvívegis komið og haldið tónleika í Grafarvogskirkju og nú síðast 30. júní. Kórarnir halda saman þrenna tón- leika í nágrenni Elk River Minnesota ásamt því að syngja við messu í Central EG HELD AÐ HÚN SÉMEÐ FYRIRTÆKJA DELLUl 2i?A mm Úthverfið EG FRETTI AÐ ÞU HEFÐIR VERIÐ BEÐIN UM AÐ HALDA OPNUNAR RÆÐUNA A RÁÐSTEFNUNNI JÁ, SÍÐASTA GREININ SEM ÉG SKRIFAÐI VAKTI MIKLA ATHYGLI :> 8-S II íl 3J- If H MÉR FINNST ÞESSI ÁRANGUR ALVEG FRÁBÆR HJÁ ÞÉR. ÉG HEF BARA VERIÐ SVO UPPTEKIN... Kóngulóarmaðurinn ÞÚ HEFUR VERIÐ AÐ BRJÓTASTINN Á REIKNINGA VIST, HANN ER SNILLINGUR Á TÖLVUR ÞAÐ ER EKKI MÖGULEGT. ÉG ATHUGADI TÖLVUNA HANS KJAFTÆÐII Lutheran Church í Elk River. A efnisskrá kórsins er að finna nær eingöngu íslenska tónlist. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is 1 fíkverji þykist jafn- V an dagfarsprúður maður, þolinmóður og skilningsríkur, tekur mótlæti yfirleitt með jafnargeði og stund- um jafnvel með bros á vör. Hann verður þó að viðurkenna að hon- um hefur runnið tal- vert í skap í tvígang að undanförnu og í bæði skiptin vegna sama aðilans eða öllu heldur sama fyrirtæk- isins. Reiknistofa bankanna er það fyrirbæri sem hefur stappað svona freklega á geði Vík- verja. Víkverja sýnist að það arma fyrir- tæki standi ekki undir þeim skyld- um sem á það eru lagðar. Það ættu fáir að vita eins vel og þeir sem standa að Reiknistofu bankanna að þorri landsmanna notar orðið greiðslukort að staðaldri og sér ekki reiðufé nema endrum og sinnum. Venjulega gengur þetta snurðulaust fyiir sig en Reiknistofa bankanna virðist ekki búin undir álagstíma, eins og Víkverji hefur fengið að reyna. Víkverji hefur sumsé í tvígang á tiltölulega skömmum tíma lent í því að geta ekki greitt fyr- ir vörur með greiðslu- korti, vegna „bilunar hjá Reiknistofunni11, eins og vandræðalegt afreiðslufólk segir jafnan afsakandi. Og þetta gerist venjulega eftir drykklanga stund í biðröð, vitaskuld á síðustu mínútum sem verslanir eru opnar þegar framundan er langþráð helgarfrí. Öllum sem ekki greiða með reiðufé er þannig vinsamlega vísað í næsta hraðbanka, þar sem vitaskuld tekur við önnur löng biðraðastaða. Og síðan skal fólk gera svo vel að stilla sér aftur upp aftast í biðröðinni í versluninni til að greiða fyrir vaminginn. Auðvitað má virða Reiknistofunni það til vorkunnar að Islendingar hafa þann leiða sið að gera hlutina alltaf á síðustu stundu. En þetta er alkunna og Reiknistofan á að vera undir þetta búin. I staðinn þarf fólk að standa í þrígang í biðröð eftir þvi að kaupa sömu vöruna, með tilheyr- andi gremju og óánægju sem yfir- leitt bitnar á þeim sem sist skyldi, vesalings starfsfólki viðkomandi verslana. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði nnnanl-aTrtkrf jarrsusö-hr'220 krreintakíð mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350'kr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.