Morgunblaðið - 01.07.2005, Side 54

Morgunblaðið - 01.07.2005, Side 54
54 FÖSTUDAGUR 1. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP EKKI missa af... ... Jónsaog topplögunum JÓNSI, sem gjarnan er kennd- ur við hljómsveitina I svörtum fötum, kynnir landsmönnum vinsælustu lög landsins viku- lega. Islenski listinn er á dag- skrá á Sirkus klukkan 19.30. Ormurinn ógurlegi! ■ Ný þáttaröð á SKJÁR einn sýnir í kvöld fyrsta þáttinn í nýrri banda- rískri þáttaröð sem nefnist Tremors. Þátturinn segir frá íbúum Dýrðardals (Perfection Valley) þar sem b'fið leikur við íbúana sem lifa hefðbundnu og rólegu lífi. Það ástand breytist þó snar- lega þegar Ormurinn hvíti, hinn 10 metra langi þorpsorm- ur, rumskar af værum svefni og þarf að fá sér að borða. Skjá einum En tilvist ormsins er ekki eingöngu bölvun Dýrðardals heldur einnig blessun, því svo lengi sem ormurinn heldur sig heima þora gráðugir byggingaverktakar ekki að ráðast til atlögu við bæinn. Og af tvennu illu kjósa íbúar Dýrðardals heldur sambúð- ina við orminn. Sniöugir og skemmtilegir þættir um hvernig íbúar smábæjar taka á svona stóru og undarlegu vandamáli. Bæjarbúar Dýrðai-dals reyna að ráða niðurlögum ormsins ógurlega. Tremorserádaqskrá Skjás eins í kvöld klukkan 22. 16.50 ►Fótboltakvöld End- ursýndur þáttur frá fimmtudagskvöldi. 17.05 ►Leiöarljós (Guiding Light) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Bitti nú! (Jakers!) (13:26) 18.30 ►Ungar ofurhetjur (Teen Titans) Teikni- myndaflokkur þar sem Robin, áður hægri hönd Leðurblökumannsins, og fleiri ofurhetjur láta til sín taka. (7:26) 19.00 ►Fréttir, fþróttir og veður 19.35 ►Kastljósið 20.10 ►Kossaflens (Kissing a Fool) Rómantísk gam- anmynd frá 1998. Max er vinsæll íþróttafréttamað- ur og er að fara að gifta sig. En efasemdir sækja á hann og hann fær vin sinn til að reyna að draga konuefnið á tálar. Leik- stjóri er Doug Ellin og meðal leikenda eru David Schwimmer, Jason Lee, Mili Avital, Bonnie Hunt, Vanessa Angel og Kari Wuhrer. 21.45 ►Koddahjal (Pillow Talk) Rómantísk gam- anmynd frá 1959 um kvennabósa og konu sem nota sömu símalínu og fyrirlíta hvort annað. Svo hittast þau loksins og eft- ir það reynir flagarinn að gera hosur sínar grænar fyrir konunni með því að villa á sér heimildir. Leik- stjóri er Michael Gordon og aðalhlutverk leika Rock Hudson og Doris Day. 23.25 ►Gullmót í frjálsum íþróttum Upptaka frá mótinu í París sem fram fór fyir í kvöld. 01.55 ►Útvarpsfréttir í dag- skrárlok ÍJÍliD j> 06.58 ►ísland í bítið 09.00 ►Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 ►! fínu formi 09.35 ►Oprah Winfrey 10.20 ►ísland í bítið 12.20 ►Neighbours 12.45 ►! fínu formi 13.00 ►Perfect Strangers (Úr bæ í borg) (85:150) 13.25 ► 60 Minutes II 2004 14.10 ►The Guardian (Vinur litia mannsins 3) (16:22) 14.55 ►Jag (Answered Prayers) (11:24) (e) 15.40 ►Bernie Mac 2 (Chess Wars). (16:22) (e) 16.00 ►Barnatími Stöðvar 2 17.30 ►Simpsons 17.53 ►Neighbours 18.18 ►ísland í dag 18.30 ►Fréttir Stöðvar 2 19.00 ►Íslandídag 19.35 ►Simpsons 20.00 ►Joey (Joey) (19:24) 20.30 ►Það var lagið 21.30 ►Strákarnir Lokaþátt- ur. 21.55 ►Two and a Half Men (10:24) 22.20 ►Osbournes 3(a) (Osbourne-fjölskyldan ) (9:10) 22.20 ►Avenging Angelo (Avenging Angelo) Aðal- hlutverk: Sylvester Stall- one ogMadeleine Stowe, Anthony Quinn. Leik- stjóri: Martyn Burke. 2002. Bönnuð börnum. 0.20 ►The Net (Netið) Aðal- hlutverk: Sandra Bullock, Jeremy Northam. Leik- stjóri: Ii-win Winkler. 1995. Bönnuð börnum. 02.10 ►Shallow Hal (Grunn- hyggni Hal) Aðalhlutverk: Jack Black, Gwyneth Palt- row og Jason Alexander. Leikstjóri: BobbyFar- relly, Peter Farrelly. 2001. 04.00 ►Fréttir og island í dag (e) 04.55 ►Tónlistarmyndbönd 18.00 ►Cheers 18.30 ►Worst Case Scen- ario (e) 19.15 ►Þak yfir höfuðið (e) 19.30 ►Still Standing (e) 20.00 ►Ripley’s Believe it or not! 20.50 ►Þak yfir höfuðið 21.00 ►Pimp My Ride 21.30 ►MTVCribs 22.00 ►Tremors - Nýtt. Hjá íbúum Dýrðardals (Per- fection Valley) Nevada gengur lífið sinn vanagang fiesta daga. Nema þegar OiTnurinn hvíti, hinn 10 metra langi þorpsormur rumskar af værum svefni og þarf að fá sér að borða. En tilvist ormsins er ekki eingöngu bölvun Dýrð- ardals heldur einnig bless- un, því svo lengi sem orm- urinn heldur sig heima þora gráðugir bygg- ingaverktakar ekki að ráð- ast til atlögu við bæinn. Og af tvennu illu Iqósa íbúar Dýi'ðardals heldur sam- búðina við Orminn. Hræði- lega fyndnir og furðulegir þættir um stórt vandamál í litlum bæ. 22.45 ►Sjáumst með Silvíu Nótt (e) 23.15 ►The Swan - Ný þátta- röó (e) 00.00 ►Dead Like Me (e) 00.45 ►Tvöfaldur Jay Leno Jay Leno hefur verið kall- aður ókrýndur konungur spjallþáttastjórnenda og hefur verið á dagskrá Skjáseins frá upphafi. Hann tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjón- varpssal og má með sanni segja að fína og fræga fólkið sé í áskrift að kaffi- sopa í settinu þegar mikið liggur við. I lok hvers þátt- ar er boðið upp á heims- frægt tónlistarfólk. (e) 02.15 ►Óstöðvandi tónlist 07.00 ►Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. Umsjón hafa: Amar Bjömsson, Hörður Magnússon, Guð- jón Guðmundsson og Þor- steinn Gunnarsson. 07.30 ►Olíssport 08.00 ►Olíssport Umsjón hafa: Amar Bjömsson, Hörður Magnússon, Guð- jón Guðmundsson og Þor- steinn Gunnarsson. 08.30 ►Olíssport 17.00 ►Landsbankadeildin (Keflavík - Grindavík) Út- sending frá Suðumesja- slag Keflavíkur og Grinda- víkur í Reykjanesbæ. 18.40 ►Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. Umsjón hafa: Amar Bjömsson, Hörður Magnússon, Guð- jón Guðmundsson og Þor- steinn Gunnarsson. 19.10 ►Giliette-sportpakk- inn 19.35 ►Motorworid Þáttur um akstursíþróttir. 20.05 ►World Supercross (Bank one Ballpark) Fréttir frá heimsmeist- aramótinu í Supercrossi. 21.00 ►World Poker Tour 2 (HMípóker) 22.30 ►K-l Bardagaíþróttir. 06.00 ►Real Cancun 08.00 ►Scorched 10.00 ►Just Looking 12.00 ►Rat Race 14.00 ►Scorched 16.00 ►Just Looking 18.00 ►Rat Race 20.00 ►Real Cancun 22.00 ►Minority Report 00.20 ►Who is Cletis Tout? 02.00 ►Desperado 04.00 ►Minority Report FÖSTUDAGSBÍÓ BÍÓMYND KVÖLDSINS MINORITY REPORT (Stöð 2BÍÓ kl. 22) Alqjörlega skotheld afþreying frá Steven Spielberg og Tom Cruise. Sem var kannski ekki beint það sem allra hörðustu unnendur sögunnar djúpu og Philips K. Dicks vonuðust eftir. En kvikmyndagerðin er ósvikin og áhrifamikil. Tvímælalaust ein besta mynd hins mjög svo mistæka Spielbergs. ★★★★★ KISSING A FOOL (Sjónvarpið kl. 20.10) David Schwimmer hefur engan veginn tekist heim- i færa vinsældir sínar sem Ross í Friends yfir í kvik- myndaheiminn. Þessi mynd er ein af ástæðunum. ★★★☆☆ PILLOW TALK (Sjónvarpið kl. 21.45) Hvers vegna gerir Ríkissjón- j varpiðekkimeiraafþessu? Að bjóða upp á sígildar eldri kvikmjmdir í stað þess að ; sýnavondar nýjar mjmdir. Þessi er með Rock Hudson og Doris Day. Nostalgían og sakleysið algjört. Engin snilld en Ijúf og kærkomin. ★★★★☆ AVENGING ANGELO (Stöð 2 kl. 22.20) ; Handónýtt steradrama með Stallone í sorglega vondum málum. ★☆☆☆☆ THE NET (Stöð 2 kl. 0.20) Spennumynd frá 1995 þar I sem netið er í aðalhlutverki getur ekki annað en verið orðið úrelt og hallærisleg. Al- veg eins og Sandra Bullock. ★★☆☆☆ z SHALLOW HAL (Stöð 2 kl. 2.10) Þeir hafa nú verið fyndnari Farrelly-bræður; í myndum eins og King Pin, Dumb and Dumber og There’s Some- thing About Mary. Enn á ný dansa þeir trylltan dans á línu velsæmis og pólitískrar rétthugsunar og ná að kreista fram slatta af brosum og einstaka hlátur. Þökk sé Jack Black. ★★★☆☆ RAT RACE (Stöð 2BÍÓ kl. 18) Gríndella í anda gömlu stjörnum hlöðnu Magnificent Seven, It’s A Mad, Mad, Mad World og Canonball Run. Hvernig væri að sýna Canon- ball Run. Hún er dásamlega ófyndin. ★★★☆☆ REALCANCUN (Stöð 2BÍÓ kl. 20) Handónýt og tilgerðarleg veruleikamynd, byggð á MTV-þáttunum, þar sem allt gengur út á að sýna það sem MTV-má ekki sýna. ★☆☆☆☆ Skarphéöinn Guðmundsson 18.30 ►Fréttir Stöðvar 2 19.00 ►Seinfeld (4:5) 19.30 ►íslenski listinn Um- sjón hefur Jónsi í Svört- um fótum. 20.00 ►Seinfeld (5:5) 20.30 ►Friends (5:24) 21.00 ►Robbie Williams Live@Knebworth 22.30 ►Kvöldþáttur 23.15 ►David Letterman 24.00 ►David Letterman 00.45 ►Friends (5:24) 01.10 ►Kvöldþáttur 01.55 ►Seinfeld 5:5) RÁS2 FM 90,1/99,9 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Næt- urtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt- urtónar. 05.00 Fréttir, 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein- arssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Hennings- son og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmála- útvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Útvarp Bolur með Helgu Brögu og Steini Ármanni. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast- Ijósið. 20.00 Ungmennafélagið með ungling- um og Ragnari Páli Ólafssyni. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með Snorra Sturlusyni. 24.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Trausti Þór Sverr- isson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Elínborg Gísladóttirflytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Umsjón: Trausti Þór Sverr- isson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. Umsjón: Trausti Þór Sverr- isson. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: GerðurG. Bjarklind. (Afturá sunnudagskvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóm Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Frakkneskirfiskimenn á íslandi. Um veiðar Frakka á íslandsmiðum f 300 árog samskipti þeirra við landsmenn. Umsjón: Al- bert Eiriksson. (Aftur á sunnudagskvöld) (2:7). 11.00 Fréttir. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS1 FM 92,4/93, 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson ogSigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Hryllingssaga: íkorninu eftir Robert Fox. Jóhanna Sveinsdóttir les þýðingu sína. (Áður flutt 1994) (1:3) 13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Bara stelpa eftir Lise Nörgaard. Sverrir Hólmaisson þýddi. Ragn- heiður Elfa Arnardóttir les. (19) 14.30 Miðdegistónar. Ziegler - Scheving kvin- tettinn leikur nokkur lög af nýútkominni plötu. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Lifandi blús. Halldór Bragason fjallar um blúsmenn sem áhrif höfðu á tónlist- arsögu tuttugustu aldar: Magic Sam einn efnilegasti blúsmaðurinn á sjöunda áratugn- um. (e). 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Plötuskápurinn. Michael Jackson, Earth Wind & Fire og Donna Summer. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 19.40 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (e). 20.30 Kvöldtónar. Fiðlukonsert nr. 3 eftir Ca- mille Saint-Saéns. Isabelle van Keulen leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; Sir Colin Davis stjórnar. 21.00 HljómsveitReykjavíkurl921 -1930. Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. (Frá þvíá þriðjudag) (3:12). 21.55 Orð kvöldsins. Edda Möller flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Piparogsalt. Krydd íhversdagsleikann. Helgi Már Barðason kynnir létt lögfrá liðnum áratugum. (e). 23.00 Kvöldgestir. ÞátturJónasarJónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. BYLGJAN FM 98,9 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurtekið 07.00-09.00 ísland í bítið 09.00-12.00 ívar Guðmundsson 11.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu íslands 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalagahádegi 13.00-16.00 BjarniArason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 16.30 Gleðifréttirfrá Gleðistofu íslands 18.30-19.30 Kvöldfréttir og íslands í dag 19.30 RagnarMár 21.30 Gleðifréttirfrá Gleðistofu íslands Fréttlr: Alltaf á heila tímanum 09.-17 ÚTVARPí DAG Frakkneskir fiskimenn Rás 1 ► 10.13 í yfir þrjú hundruð ár komu franskir fiskimenn til að veiða við ísland. Á blómatíma veiðanna voru hér um fimm þúsund franskir fiskimenn við veiðar á um þrjú hundr- uð skútum frá febrúartil ágústloka. í öðrum þætti sínum um frakkneska fiskimenn rifjar Albert Eiríksson upp samskipti Frakka og íslendinga frá 1600-1800. FM 95,7 • LINDIN FM 102.9 • RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 • ÚTVARP SAGA FM 99,4 • IÉTT FM 96,7 • ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 • KISS FM 89,5 • ÚTVARPIATIBÆR FM 102,2 • XFM 91,9 • TALSTÖÐIN 90.9

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.