Morgunblaðið - 02.07.2005, Side 49

Morgunblaðið - 02.07.2005, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JÚLÍ 2005 49 folk@mbl.is Astralski leikarinn Russell Crowe segist vera mjúkur maður og hvetur annað fólk til þess að reyna að líkjast sér og læra að ná stjórn á reiði sinni. Leikarinn, sem þekktur er fyrir hlutverk sitt í myndinni Glad- iator, var nýlega handtekinn fyrir að rífa símtól af síma og þeyta því í átt að hótelþjóni sem hann reidd- ist. I samtah við þýska. tímaritið TV Movie sagði Crowe: „Ég er eins mjúkur maður og mögulegt er.“ Crowe, sem er 41 árs, veitti aðdá- endum sínum ráð: „Pað hjálpar ekk- ert að reiðast. Fólk verður að geta stjórnað skapi sínu og haldið adr- enalíninu í skefjum." Crowe ræddi einnig um son sinn Charles, sem er ársgamall. „Hans vegna er ég hamingjusamasti maður í heiminum. Ef ég fengi ekki faðm- lag frá honum á degi hverjum myndi mig ekki langa til þess að lifa leng- ur.“ Hann sagði að hann og Danielle eiginkona hans hefðu í hyggju að eignast fleiri böm. „Við viljum eign- ast fleiri en kannski ekki alveg strax.“ • • • Bandaríski söngvarinn Miehael Jackson hefur falhð frá áform- um sínum um að flytja frá Banda- ríkjunum eftir að hann var sýknaður af ákærum um að hafa beitt ungan pilt kynferðislegu ofbeldi og haldið fjölskyldu hans fanginni. Jackson ætlar þess í stað að búa áfram á búgarði sínum, Neverland, sam- kvæmt upplýs- ingum fóður hans, en óstaðfestar fréttir bárust af því meðan á rétt- arhöldunum yfir honum stóð að hann hefði selt búgarðinn. „Hann átti erfíðar stundir á með- an réttarhöldin stóðu yflr og talaði þá þannig,“ segir faðir hans, Joe. „Ég held hins vegar ekki að hann muni fara frá Neverland á næst- unni.“ Þá segir hann söngvarann nú einbeita sér að því að vera með börnum sínum og að ná heilsu eftir réttarhöldin sem hafi reynt mjög á hann. Næringaríræðingur, sem Jack- son-fjölskyldan leitaði ráða hjá, hef- ur upplýst að hann hafi borðað htið sem ekkert meðan á réttarhöld- unum stóð og því lést hættulega mikið. • • • Leikararnir Ben Affleck og Jennifer Garner gengu í hjónaband síðastliðinn miðvikudag og eiga von á sínu fyrsta barni. Al- veg síðan parið byrjaði saman fyrir um ári hafa sögusagnir um yfirvof- andi brúð- kaup og barneignir þeirra víða ratað á síður slúðurpress- unnar en það var fyrst nú um helgina sem talsmaður hjónanna gaf frá sér yfirlýsingu og staðfesti fregnirnar. Olíkt sam- bandi Afflecks við Jennifer Lopez, hafa hjónakornin nefnilega reynt að halda sér fyrir utan sviðsljósið þegar kemur að fregnum um sam- bandið. Brúðkaupið fór að sögn fram á Parrot Cay í Karíbahafinu. Þetta er fyrsta hjónaband Afflecks en Garner var áður gift leikaranum Scott Foley. • • • Leikkonan Brooke Shields hef- ur svarað ummælum leik- arans Toms Cruise um að hún hefði frekar átt að taka vítamín en þunglyndislyf vegna fæðing- arþunglyndis sem hún þjáðist af í kjölfar fæðingar dóttur sinnar. „Ég ætla að gerast mjög djörf og slá því fram að herra Cruise hafi aldrei þjáðst af fæð- ingaþung- lyndi,“ segir m.a. í grein Shields sem birt er í dag- blaðinu The New York Times í vik- unni. Þá segir hún ummæli Cruise vera argasta virðingarleysi við mæður um allan heim og greinir frá því að sjálf hafi hún jafnvel íhugað að fremja sjálfsmorð er henni leið sem verst. • •• Gera á sjónvarpsþáttaröð um líf Jóhannesar Páls páfa II þar sem breski leikarinn sir Ian Holm, sem lék Bilbo Baggins í Hringadróttinssögu, leikur páfa, að því er fram kemur í frétt BBC. Þáttaröðin verður fjög- urra klukku- stunda löng og mun fjalla um páfa allt frá námsárum hans og fram til andláts hans, en hann lést 2. apríl 84 ára að aldri. Verður með- al annars fjallað um tilræðið við páfa 1981 og baráttu hans við Parkinson-sjúkdóminn. Sagnfræðingar Páfagarðs hafa lesið yfir handritið en kvik- myndagerðarmennirnir fengu að- gang að byggingunum við Pét- urstorgið. y' Sorg yfir Hundraðekruskógi Bangsímon og vinir hans á góðri stund. LEIKARINN Paul Winc- hell, sem þekktastur er fyrir að ljá Tuma tígra, félaga Bangsúnons, rödd sína, lést á föstudaginn í síðustu viku, 73 ára að aldri. Daginn eftir lést svo leikarinn John Fied- ler, sem talað hefur inn á fyrir Gríslinginn í sömu teiknimyndum, en hann var 80 ára. Þeir Winchell og Fied- ler ljáðu Tuma og Grísl- ingnum fyrst raddir sínar árið 1968 í Ósk- arsverðlaunateiknimyndinni Winnie the Pooh and the Blustery Day. Winchell talaði fyrir Tuma tígur allt fram til ársins 1999 en síðasta verk Fiedlers sem Gríslingurinn var Stóra kvikmynd Gríslingsins (Pig- let’s Big Movie) sem kom út árið 2003 og Pooh’s Heffalump Movie sem frumsýnd var í febrúar síðast- liðnum. Iceland Express » Concert kynnir í samvinnu við fceland Express og Byfgjuna ti/l, GJA N /Hrrtrw a4 Þlus-tal n ip GAUK A STttNG Í KVttLD F0RSALA VIDINNKANGINN I Ekkert Wham og Duran Duran neitt, nú er það bara WIGWAl Síminn býður á sérstaka kynningartönleika í Smáralind í dag kl. 16:30 Hljómsveitin tekur vinsælasta lag íslands "In my dreams ( Come on, come on! ) og áritar nýja diskinn sinn fyrir gesti og gangandi. Frítt inn lyrir aiia % •, k t^^Ha að þad takyfvi áð btrj-% “þðð* - ígjörsamlega að verða l-k, Síminn Fremst í röðina með Concert og MasterCard 20% aflsáttur af öllum viðburðum Concert ef greitt er neð MasterCard á sérstökum MasterCard forsöludegi <yrtnið ykkur málið é www.mastercard.is/klubbar Bankastræti 11 - 101 Reykjavík - Sími 511 2255 CONCERT Ath. Concert getur ekki endurgreitt tónleikamiða. Ölvun ógildir miðann meö ötlu. Öll myndataka og hljóðupptaka stranglega bönnuð. Nánar á www.concert.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.