Úrval - 01.12.1974, Side 39

Úrval - 01.12.1974, Side 39
FLJOTANDI HVILDARSTAÐIR 37 fórnarlömb hækkandi launa banda- rískra sjómanna, svo og minnkandi ríkisframlaga. Hvað er það svo, sem liggur að baki fyrirbærjnu? Lengri sumar- frí og nær óslökkvandi þrá eftir „glæsilífi". Á þessari öld tækni- væðingar og sjálfvirkni er það per- sónuleg þjónusta, sem skemmti- ferðaskipin leggja aðaláherzlu á — afturhvarf til „gamla tímans“. Skemmtisiglingar eru „eins og að verða barn aftur,“ segir einn far- þeganna. „Fyrst gefa þeir þér að borða, því næst vagga þeir þér lítillega, og þá aftur borðað. Þeg- ar maður liggur í hreinu lofti í þægilegum dekkstólnum, þá líkist það einna helst að liggja í barna- vagni, með barnfóstru við hend- ina, sem færir þér súpu klukkan ellefu og te og ís klukkan fjögur." Annar stór þáttur í aukningu skemmtisiglinga er fjölgun á þægi- legum fargjöldum, þar sem allt er innifalið. Að meðaltali nema þessi fargjöld 60 dollurum (um 7100 ísl. kr.) fyrir manninn á dag, en á sumum skipum er, utan háanna- tímans, boðið upp á verð allt nið- ur að 40 dollurum (um 4700 ísl.) fyrir manninn á dag. Á flestum skipum er innifalið í fargjaldinu þrjár máltíðir á dag, skemmtikraft- ar, leikfimi og líkamsþjálfun, dans- kennsla, kennsla í erlendum tungu- málum, keppni í bridge, nýjar kvik myndir, sund auk alls kyns leikja og þrauta. Þessi aukni áhugi á skemmtisigl- ingum hefur beint hamingjuhjólinu á kærkomna braut fyrir ferðaiðn- aðinn. í áratugi klauf fjöldi gufu- skipa öldur Atlantshafsins milli Bandaríkjanna og Evrópu á hverri viku. Þá komu þoturnar með sín lágu fargjöld, og örlög farþegaskip- anna virtust ráðin. í staðinn var breytt um stefnu. „Það var spurn- ing um að endurmeta ástandið," út- skýrir Bill Archibald, forstöðumað- ur skemmtisiglingadeildar Thomas Cooks. „Hér var opin leið til að flytja farþegana frá einum heillandi viðkomustaðnum til annars — frá morgunverði undan Mykonos til kynnisferðar í Delos og innkaupa í Naxos, allt á einum eða tveimur dögum, allt án þess að þeir þurfi að lyfta fingri eða opna né loka ferðatösku." Skipið, sem áður gegndi hlut- verki flutningatækis, er nú orðið að „fljótandi hvíldarstað". „Það er því ekki að undra þótt stóraukinn fjöldi Bandaríkjamanna, með mið- lungstekjur — einkaritarar frá Des Moines, kennarar frá Atlanta, skrif stofufólk frá Boston — raði sér að borðstokknum á skipum, sem áður voru aðeins ætluð þeim ríku,“ seg- ir Ralph Michele, siglingastjóri á „Raffaelo". „Fólk, sem áður tók sér frí í landi, hefur nú efni á að fara í frí á sjó.“ Stundum taka heilar fjölskyldur sig upp og fara í skemmtisiglingu. Ein jól fyrir nokkru, til dæmis, þá tók Glunz fjölskyldan frá Chicago — öll 40 með tölu — á leigu hóp- ferðabíl, óku til Flórida og tóku sér far með „Nieuw Amsterdam“ í tíu daga skemmtisiglingu. Fjöl- skyldan fyllti 15 klefa. „Þetta virt- ist vera besta leiðin til að ná end- urfundum allrar fjölskyldunnar,"
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.