Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 81

Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 81
KÓNGURINN OG DRA UMAHALLIRNAR HANS 79 haldi og hörfa við svo búið, og þeir drógu sig til baka í gegnvotum, gullbrydduðum einkennisbún- ingum. Kóngurinn vildi ekki hlusta á þá, sem báðu hann annað hvort að berjast að flýja. ,,Ég vil engar blóðs- úthellingar,” sagði hann, og gekk alla nóttina um gólf í dýrðlegum hásætissalnum. í dögun, tveim dögum seinna, kom ný sendinefnd. Formaður henn- ar var gráskeggjaði prófessorinn Bern- hard von Gudden, sem var yfírlækn- ir á geðsjúkrahúsi. Tveir tröllauknir sjúkraliðar gripu um handleggi kóngsins, og prófessorinn las honum tíðindin. Hann var síðan fluttur til fíallahallarinnarí vagni, sem ekki var hægt að opna innanfrá, og var búinn út með ólum til að spenna fætur farþeganna niður. í fíallahöllinni voru boruð göt á allar hurðir inn í íbúð konungsins, og gerður var viðbúnaður til að setja rimla fyrir gluggana. Á hvítasunnudag kom von Guddentil „ævintýrakóngsins,” sem nú var ekki kóngur lengur, og bauð honum í gönguferð um hallargarð- inn. Himinninn var að hrannast óveðursskýjum. Þegar mennirnir tveir vom ekki komnir aftur eftir nokkra klukkutíma, ver farið að leita að þeim með luktum og kyndlum. Loks fundust lík þeirra beggja á grynningum, rétt við bakka vatnsins, sem lá að hallargarðinum. Enn þann dag í dag er mikil leynd í samþandi við dauða þeirra. Flestir sagnfræðingar em þó sammála um, að Lúðvík hafi sjálfsagt kosið sjálfs- morð fremur en auðmýkjandi inni- lokun, og hafi því reynt að drekkja sér. Þeir telja, að von Gudden hafí reynt að koma í veg fyrir það, en þá hafi kóngurinn drekkt sálfræðingn- um og síðan látist sjálfur af hjarta- slagi. En enn þann dag í dag er líka til fólk, sem telur, að Lúðvík II hafi verið sendur í útlegð og von Gudden hafi farið með honum. Þeir hafí verið sendir á fíarlægan, óþekktan stað. Því sannar ævintýrapersónur geta gjarnan gert sig ósýnilega, en þær deyja ekki eins og venjulegt fólk. ATHYGLISVERÐAR TILRAUNIR MEÐ HÖFRUNGA. Sovéskir höfrungatemjarar ráðgera athyglisverðar tilraunir. Höfr- ungaþjálfunarstöðin í Batumi á strönd Svartahafs ætlar að sleppa tömdum höfmngum i hafíð. Tamningamennirnir munu fylgjast með þeim til þess að sjá, hvort þeir geti áfram haldið sambandi við þá og ef til vill fengið höfmngana til þess að aðstoða við ýmis konar hafrannsóknarstörf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.