Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 59

Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 59
HNIGNUN STÖRA-BRETLANDS aðferð, ekki aðeins til þess að leggja efnahag í rúst, heldur til þess að tryggja, að úr rústunum rísi svo algerlega sósíalskt ríki. Fyrst er fólkinu komið niður á það stig, að það getur ekki séð fyrir sínum eigin þörfum, og þá verður ríkið að gera það. Iðnaðinum er komið niður á það stig, að hann geti ekki lagt fram sitt eigið fjármagn, og þá verður ríkið að gera það. Kannski er þetta einmitt það, sem hinir herskáu leiðtogar verkalýðs- félaganna hafa í hyggju, en sumir þeirra eru yfirlýstir marxistar, og einnig vinstrisinnaðir menntamenn innan Verkamannaflokksins. Isaman- 5' burði við bandarísk verkalýðsfélög eru sum bresku verkalýðsfélögin vissulega ofboðslega ábyrgðarlaus. Þau skeyta engu um gildandi samn- inga, gera verkföll eftir eigin geð- þótta og ástunda raunverulega ,,fjár- kúgun” gagnvart þjóðinni í heild. Vissulega styðja margir innan Verka- mannaflokksins hverja þá stefnu, sem vænleg getur talist til þess að hleypa af stokkunum algerlega sósí- ölsku ríki í Bretlandi. En hvort sem slíkt er nú ætlunin eða ekki, þá er ástandið í Bretlandi prýðileg lexía í því, hvernig stefna skuli að ríkishruni. ★ MEÐ OG MÓTI. Það er einkennilegt, að við skulum öll krefjast þess, að vigt kaupmannsins sé hárrétt, eða vigti minnsta kosti ekki af okkur, en allir eru í hjarta sínu fegnir, ef baðvigtin sýnir heldur minna en hún á að gera. Bill Vaughan. VIÐEIGANDI NAFN. Maður nokkur komst að því, eftir að hann hafði boðið af handa hófi í það sem verið var að bjóða upp á uppboði til styrktar góðgerðastarfsemi, að honum hafði verið sleginn seglbátur — sem hann þekkti ekkcrt inn á. Honum var brugðið, en fyrir konu hans var þetta beinlínis reiðarslag. Til þess að gera henni þetta léttbærara, bauð hann henni þangað sem báturinn lá og fól henni að skíra hann eftir sínum eigin geðþótta. Konan skvetti úr kampavínsglasi á bóg bátsins og mælti um Ieið: ,,Ég nefni þennan bát TIL SÖLU.” Neil Morgan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.