Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 67

Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 67
UMKRINGDUR HÁKÖRLUM 65 hjarna við og fór þess þá eindregið á leit við skipstjórann, að hann fengi að vera um borð áfram. En læknir- inn krafðist þess, að Valeri yrði sendur heim með flugi frá næstu höfn, svo hann gæti fengið rétta meðferð og náð sér fullkomlega. Hinn frægi sjávarfræðingur Jacq- ues-Yves Costeau var beðinn að láta í ljós álit sitt á þessum einstæða atburði. Hann sagði: ,,Þctta er fágætt atvik. Ég hef heyrt um fólk, sem hefur komist af þótt það væri innan um hákarla í eina klukkustund eða jafnvel tvær, en aldrei fjórar. Venjulega synda hákarlar lengi umhverfis fórnarlamb, eins og þeir séu að þefa af því og gera sér grein fyrir því. En það er ógerningur að segja til um, hversu lengi þeir muni bíða. Það er að verulegu leyti komið undir hegðun mannsins. Ef hann fer að öllu rólega, syndir hægt og hátt- bundið, varast allar snöggar hreyf- ingar og ekki síst allar hreyfíngar, sem mætti túlka sem árás, getur liðið langur tími, án þess að hákarl geri árás. En allar snöggar og óvæntar hreyfingar túlka hákarlar sem merki þess, að fórnarlambið sé sært eða fjandsamlegt. Það liggur í augum uppi, að sjó- maðurinn hefur sýnt mikið þolgæði og sjálfsstjórn. Það bjargaði honum. Þegar hákarlarnir, sem sjálfir eru huglausar og varfærnar skepnur, sáu hvað hann hafði góða stjórn á sér, veigruðu þeir sér við að ráðast á hann að fyrra bragði. Ég óska sjómanninum til ham- ingju — hann sigraði í þessari keppni.” SPRENGINGAR GETA SKAPAÐ LÍF. Vísindamenn við eðlisfræðistofnunina í Moskvu fullyrða, að sprengingar og þær þrýstibylgjur, sem þeim fylgja, kunni að hafa leitt til myndunar fyrsta lífsins á jörðinni. Tilraunir með myndun stórra sameinda við þrýstibylgjur hafa sýnt að aminosýrur geta á þennan hátt myndað efnatengsl, sem eru I raun eggjahvítuefni. Menn halda því, að þrýstibylgjur, sem myndast hafa við loftsteinaregn, kunni að hafa verið sá undanfari lífsins á jörðinni, sem úrslitum réði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.