Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 118

Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 118
116 ÚRVAL blóðrásar af völdum sjúkdómsins. Nú koma aðeins um 100 sjúklingar 1 móki á ári, og aflimanir hafa minnkað stórlega. Rúmlega 60% þeirra átta þúsund sjúklinga, sem eru á vegum sjúkrahússins, hafa stjórn á sjúkdómi sínum með mataræðinu einu saman. Þeir, sem þangað koma, fá fyrst ýtarlega fyrirlestra um orsakir, ein- kenni og stjórn á sýkursýki. Notuð er kennslutækni, sem snertir sjón og heyrn, auðskildar kvikmyndir og veggplaköt til að kenna fólkinu að gæta að sér sjálfu, og vara það við afleiðingunum, ef það bregður út af fyrirmælunum. Næringarfræðingar fjalla sérstak- lega um hvern sjúkling. Matarvenj- um er breytt eins lítið og mögulegt er, og tekið tillit til þess, hvað er venjulegt og fáanlegt á hverjum stað. Læknar skýra hlutverk insúllnsins, hliðareinkenni til að vera á verði gegn (svo sem skert sjón, vegna þess að sjúkdómurinn hefur spillt augnaæð- unum), hjartakvilla sem orsakast af því að sjúkdómurinn hefur áhrif á æðakerfið. Sjúklingarnir verða iðulega að koma til sjúkrahússins til skoðunar. Eigi þeir erfitt með að komast þangað, fara hópar sérfræðinga til sjúklinganna. Árangurinn af öllu þessu er sá, að margir sjúklinga Gradys sjúkrahússins hafa hemil á sjúkdómi sínum, og margir vinna erfiða vinnu, fullan vinnudag. Því miður eru ekki til margar stofnanir á borð við Gradys sjúkra- húsið. Flestir sykursýkissjúklingar verða að reiða sig algerlega á heimilis- lækna sína, sem oft skortir sérþekk- ingu á næringarfræði og hafa gjarnan ekki tíma til að skýra nægilega vel grundvallaratriði sykursýki og matar- æðis þar að lútandi. Heimilislæknir minn gat þannig ekki fórnað nema tíu mínútum til að skýra hiiðarverk- anir sykursýki fyrir mér, og enn minni tíma helgaði hann matseðl- inum, sem hann fékk mér prent- aðan, um leið og hann sagði: „Farðu nákvæmlega eftir þessu, og þá verður allt í lagi. Þá þarftu ekki insúlln- sprautur. En eins og hjá mörgum þjáningar- bræðrum mínum fór þetta ekki aiveg eftir. Sykurinn 1 blóðinu minkaði fyrst í stað, en þaut svo upp aftur. 011 upprunalegu einkennin komu aftur fram. Ég fór á Joslin sjúkrahúsið í Boston, eina bestu sykursýkisstofnun í heiminum. Vikuna, sem ég var á Joslin sjúkrahúsinu, fékk ég fræðslu í 25 klukkutíma. Nú veit ég, hvað getur fylgt sykursýki, og hve nauðsynlegt er að bregða í engu út af fyrirmælum um mataræði. Þar komst ég að því, að ég þurfti raunar á daglegum insúlínskammti að halda. til þess að hafa hemil á sjúkdómnum. Ég komst líka að því, hve nauðsyn- lcgt er að hafa næga hreyfingu. Það er ekki rétt, að fórnarlömb svkursýk- innar verði að hafa sem allra mesta hvíld. Líkamleg áreynsla brenmr upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.