Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 122

Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 122
120 ÚRVAL Gátur og oróaleikjr^ Svör Margir.hafa gaman af að spreyta sig á gátum og orðaleikjum. Þótt sumir þeirra séu kannski í hæpnasta lagi, eru þeir þó oft ansi spaugilegir og til þess fallnir áð koma fólki í gott skap. Við höfum hér tínt saman nokkra orðaleiki og gátur, sem fóik getur spreytt sig á. Svörin er að finna á bls. 128 — en reynið fyrst hvað ykkur verður sjálfum ágengt, áður en þið laumist í svörin. 1. Hvað er það, sem flýgur í loftinu, hefur tjórar lappir og segir krúnk, krúnk? 2. Hve lengi sefur asninn á nótt- unni? 3. Hvað þýtur eftir götunni og gægist í öll horn? 4. Hvað er líkt með barnapela og fíl? 5. Hvernig veiðir maður tannlausa kanínu? 6. Hvaða munur er á reiðri konu og tigrísdýri? 7. Hvað er líkt með karlmanni og Volkswagen? 8. Hvað erþað, sem hefur 21 auga, en hvorki nef né munn? 9. Hvað á maður að gera, ef maður vill ekki láta trufla nætursvefn sinn? 10. Hvað er það, sem fer í skóla á hverjum degi en lærir aldrei neitt? 11. Hvað er það besta við smurða brauðið? 12. Stundum með höfuð, stund- um ekki með höfuð, stundum með fléttu, stundum ekki með fléttu. Hvað er það? 13. Hvað myndurðu gera, ef þú kæmir að hesti, sem væri að baða sig í baðkerinu þínu? 14. Hvað er það besta við svarta kú? 15. Hvað er það, sem er hnöttótt með mörg augu en sér ekki glóru? 16. Hvað er ólíkt með sjúklingi á sjúkrahúsi og manni, sem hefur hengt sig? 17. Hver var fyrsti ávaxtakaup- maður heims? 18. Hvers vegna er hvítabjörninn ekki hræddur við ljónið? 19- Hvernig er sögnin að elska í þolmynd? 20. Af hverju eru fjaðrirnar á hananum alltaf svona sléttar? 21. Hvenær eru mestar líkur til að grauturinn brenni við? 22. Hve mörg ljón getur maður látið í tómt búr? 23. Hvenær er vonin sterkari en reynslan? 24. Hvar hefur maður bestu gleraugun? 25. Hvernig eru baunirnar hér á landi? 26. Hvaða blöðu eru það, sem enginn getur verið án?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.