Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 93

Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 93
HRAUSTIR MENN 91 Nokkrir norsku félaganna: Aftari föS frá vinstri: Hans Storhaug, Vredrik Kayser, Kasþer Idland, Claus Helberg, Birger Strömsheim. Fremri röð frá vinstri: Jens-Anton Poulson, Leif Tronstad, Joachim Rönneberg. höfðu þrælgirt svæðið með sprengj- um og gildrum, víða lágu hárfínir> vírar, sem komu af stað sprengingu ef reynt var á þá, og vélbyssuhreiður voru við allar aðkomuleiðir. Rönneberg teiknaði grófan upp- drátt af umhverfí verksmiðjunnar. Svo dró hann upp nákvæma teikn- ingu af staðnum, sem þeir stefndu að:, Framleiðsluklefanum í kjallaranum. ,,Eins og þið vitið allir,” sagði hann, ,,er aðalvandi okkar að komast inn, að komast upp á sylluna og þaðan inn í kjallarann. Og svo,” bætti hann við, ,,aftur út lifandi.” Þótt einhver miðaldakóngurinn hefði leitað um allan Noreg að ósigrandi vígi handa sjálfum sér, hefði hann tæpast getað fundið betri stað en þessa klettasyllu. Það voru aðeins tvær leiðir, sem norski hópur- inn gat valið um. Önnur var yfír mjóa hengibrú, rúmlega 90 metra langa, sem lá yfír að verksmiðjunni frá norðurbrún gljúfursins. En brúar- innar gættu þjóðverjar, gráir fyrir járnum. Þeir þurftu ekki annað en að ýta á einn neyðartakka, og í sama vetvangi yrði verksmiðjan böðuð í ljósum og viðvörunarflaut gylli við í herbúðum þjóðverja á hlaði verk- smiðjunnar, auk þess sem það kallaði sjálfkrafa á 300 manna aukalið frá Rjukan. Hin leiðin var eftir einföldum járnbrautarteinum sem lágu eftir einstigi utan í fjallshlíðinni. Pesstr teinar voru aðeins sjaldan notaðir, til að flytja efni milli Rjukan og Vemörk, en lágu inn á verksmiðju- hlaðið gegnum járnhlið í girðingunni umhverfís verksmiðjuna. Eftir því, sem best var vitað, voru engir verðir við teinana né gljúfrið fyrir neðan. Það leyndi sér ekki, að þjóðverjar töldu nærri þverhníptan klettavegg- inn niður af teinunum ókleifan. Norðmennirnir ákváðu að freist þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.