Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 23

Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 23
AF FRÆGU FOLKl 21 Þegarstóð á töku kvikmyndarinnar ,,Rósa- knappurinn”, sagði stjórnandinn Otto Preminger við leikarann John Lindsay, sem áður var borgarstjóri New York- borgar: , John, þetta er I fyrsta sinn sem þú sérð dóttur þína, og þú verður að tárast. Ég skal sýna þér, hvernig á að gráta. ” ,,Hafðu engar áhyggjur,” svaraði Lind- say. ,,Ég var borgarstjóri New York- borgar í átta ár, og það þarf enginn að kcnna mér hvernig á að gráta!” Knattspyrnuþjálfarinn Frank Leahy er fæddur svartsýnismaður, og spáir aldrei liði sínu sigri fyrir leik. Eitt sinn er hann vann fyrir Boston College, varð liðið að taka lest frá New Orleans til að leika í Tulane. Á leiðinni suður á bóginn sagði Leahy við íþróttafréttaritarana. „Hvernig er hægt að búast við sigri? Okkur er kássað saman í lest, við getum fylgst með þvi hvcrnig vöðvarnir harðna, á meðan drengirnir í Tulane eru í topp- formi vegna stöðugra leikja.” Nokkrum vikum síðar átti Boston College að taka á móti liði úr Vestrinu. í það sinn kveinaði Leahy. „Þvílíkar horfur á að sigra núna! Við erum dauð- þreyttir eftir stöðuga leiki, en þeir eru í góðu formi og vel hvildir eftir afslapp- andi lestarferð.” Auglýsingakóngurinn Albert D. Lasker bað einn af bestu framkvæmdastjórunum sinum að flytjast frá Kaliforniu til skrif- stofu fyrirtækisins í New York. Maður- inn neitaði, svo Lasker varð að slá á aðra strengi. ,,Ég hef ákveðið hvers ég óska eftir minn dag i sambandi við fyrirtækið,” sagði hann við manninn. ,,Ég hef ákveðið, að þú verðir yfirmaður rekstursins eftir minn dag. Það þýðir að i fyllingu timans verðir þú að yfirgefa Kaliforníu. Ertu því samþykkur?” , Já.” ,,Þú myndir gera þetta fyrir mig.” . Já.” ,,Þú myndir gera þetta fyrir mig, þegar ég er DAUÐUR?” , Já,” svaraði framkvæmdastjórinn. ,,En hversvegna viltu ekki gera þetta fyrir mig meðan ég er ennþá LIFANDI?” spurði Lasker. Og starfsmaðurinn gafst upp. Frá þvi að Harpo Marx var fyrst kynntur fyrir Somerset Maugham á sveitasetri hans á Rivierunni sumarið 1928. reyndi Harpo að koma rithöfundinum úr jafnvægi, en án árangurs. Mörgum árum seinna sá hann Maugham i virðulegum hópi í leikhúsi í New York. Hann hoppaði eins og api upp eftir sætaröðunum til rithöfund arins. Þegar hann var kominn næstum að honum, sagði Maugham vingjarnlega: ,,Því miður, Harpo minn, ég á enga banana handa þér. ” (Jr George S. Kaufman and His Friends.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.