Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 105

Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 105
HRAUSTIR MENN 103 gá, hvort þjóðverjar væru enn á þessum slóðum. Það fyrsta, sem hann sá, voru fimm þýskir hermenn, sem komu á skíðum í átt til hans og bar hratt yfir. Hann var varla í aðstöðu til að fara að berjast. Hér var hann einn móti fimm, og eina vopnið, sem hann hafði, var Colt .32 skammbyssa. Hann spennti því á sig skíðin í hasti og rauk af stað til vesturs, beint í sólina, til þess að þjóðverjar ættu verra með að hitta hann. Og þeir hittu ekki, þótt þeir skytu eftir honum. Svo hættu þeir að skjóta. Helberg leit um öxl og sá, að þeir höfðu ákveðið að ná honum í staðinn. Hér erum við á fœðingar- slóðum skíðakeppninnar, hugsaði hann. Og nú eru verðlaunin mín eigin líftóra. í klukkustund hélt hann forskot- inu, þaut áfram fram hjá freðnum gróðri og stórum, stökum steinum. Hann hugsaði um það, hvort hann hefði tínia til að taka sjálfsmorðs- pilluna, ef hann dytti. Óttinn við að þurfa að nota hana varð allt I einu meiri en óttinn við ofsækjendurna, og hann keyrði stafina ofan í hjarnið, fastar og (astar, ttl þess að reyna að komast hraðar l.oks f.rkkaðt eftirleitarmönnunum niður i tvo. því þrír gáfust upp. örmagna Sá fjórðt hélt áfram svo sem ftmmtán kílometra Þá var aðems emn efttt ,.\ú vat letkurinn að jafnast." sagði Helberg. ,.Hann var þolnan en eg. og góður skíða- maður þar að auki. Keppnin hélt áfram. ’ ’ í tvær klukkustundir breyttist fjarlægðin milli þeirra ekki um nema svo sem þrjátíu eða fjörutíu metra af og á. Helberg sá, að í hvert sinn, sem hann gekk upp brekku, vann hann meira forskot, en forbrekkis vann þjóðverjinn á. ,,Þess vegna reyndi ég að finna eins> margar hæðir og ég gat — þar til ég var loks kominn upp og ekki voru fleiri brekkur framundan. Ég lagði af stað niður, en eftir svo sem kortér heyrði ég þytinn af skíðunum hans á eftir mér. Hann kom nær og hrópaði svo: ,,Upp með hendur!” — á þýsku. Hefði þjóðverjinn vitað, að Hel- berg var með byssu, hefði hann líklega skotið hann í bakið með Lugernum sínum. En hann vildi greinilega færa hann til baka til yfirheyrslu. Helberg snéri snöggt við, og þjóðverjinn stirðnaði upp, þegar hann sá byssuna hans. Nú voru um 40 metrar milli þeirra, og norð- maðurinn enn í sólina að sjá frá þjóðverjanum. Helberg miðaði og skaut einu sinni, hitti ekki. Svo gerði hann sér grein fyrtr því, að sá sem fyrr yrði uppiskroppa með skotfæri, myndi tapa, svo hann hætti við að skjóta fleiri skotttm. Þjóðverjinn svaraði skotinu þcgar i stað, en hitti ekki hcldur. Hclbcrg hcyrði þytinn af næstti ktilu. Nú cr fað búið. hugsaði hann. þegar þjóðverjinn skaut í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.