Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 120

Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 120
118 URVAL °Úr tjeimi lækpavísiijdanija SKROKKSKYNJARAR. Þótt venjulegar röntgenmyndir séu ómetanlegar til þess að kanna ástand beina og annarra harðra hluta í líkamanum, svo sem gallsteina, koma þær að takmörkuðu gagni við rannsókn á mjúkum vefjum líkam- ans. En nú hafa vísindamenn full- komnað vél, sem kalla má skrokk- skynjara. Þetta er tölvutæki, sem notar röntgengeisla á nýjan hátt til þess að vinna úr skarpa og nákvæma mynd af hvaða hlut skrokksins, sem er. Þessi nýja vél sendir örmjóan geisla gegnum skrokkinn, og fram- kallar þverskurðarmynd, sem ella væri ekki hægt að ná án þess að skera sjúklinginn í tvennt. Með þessu áhaldi má finna æxli á frumstigi, á því stigi, þegar enn er hægt að komast fyrir það, og talið er, að það muni í mörgum tilfellum koma í veg fyrirþað, að til áhættusamrar aðgerðar þurfi að koma, eftir að æxlið er orðið illviðráðanlegt. Meðal þeirra sjúk- dómsgreininga, sem gerðar hafa verið með tæki þessu hingað til eru æxlin í nýrum og magakirtlum, óeðlileg hol í mænu, stækkuð lifur og milti, og blóðtappar, sem benda á líkur á sérstakri gerð af slagi. NÆMUR BRJÓSTAUALDARI. Hópur kvenna í Arizona hefur verið beðinn að prófa sérstaka gerð af brjóstahaldara í tilraunaskyni. Þessir brjóstahaldarar eiga að ljóstra upp um bólgu eða æxli í brjóstum, hvort heldur um er að ræða svokallaðar góðkynja meinsemdir eða hættu- legar. I þessum brjóstahöldurum eru nokkrir hárfínir skynjarar, sem skrá hita líkamsvefjanna. Ef hitinn er á einhverjum stað kominn upp yfir það, sem eðlilegt er, er ástæða til að rannsaka brjóstið nánar á þeim stað, segir formaður rannsóknarhópsins, sem að þessu vinnur. Tilraunin á að standa í þrjú ár, en konurnar þurfa ekki að ganga með brjóstahaldarann nema einu sinni eða tvisvar á ári, og þá í um það bil 72 tíma í senn. Niðurstöður þeirra upplýsinga, sem með þessum hætti safnast frá þessum 100 kvenna hópi, verða svo bornar saman við sambærilegar upplýsingar um konur, sem eru til meðferðar vegna brjóstakrabba. ÍÞRÓTTAKONIJR OG ÓLÉTTUSTAND. Að sérhver ófrisk kona eigi að varast líkamlega áreynslu, gildir ekki nú á tímum íþróttadýrkunarinnar. Á þingi kvenlækna I Baiidaríkjunum ekki fyrir löngu voru margir lækn- anna sammála um eftirfarandi yfir- lýsingu:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.