Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 62

Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 62
60 URVAL Verðbólga þýðir, að það sem maður keypti fyrir 50 krónur fyrir nokkrum árum, kostar nú 200 krónur að gera við. D.G. Það er betra að gefa en lána, og kostar nokkurn veginn það sama. Philip Gibbs. Það er aldrei eins óheppilegt að taka lán og þegar fjármálamennirnir halda, að maður þurfi virkilega á því að halda. Henry Ford. Peningar em kringlóttir, þeir eiga að velta. Danskt spakmæli. Það eina, sem hægt er að gefa þeim, sem þegar á allt, er með- aumkun. Eddie Fischer. Þegar ég var drengur, voru auðæfi talin eitthvað sem væri aðdáunarvert og veitti öryggi, nú verður maður að varast að verða ríkur, eins og það sé allra ódáða verst. Sokrates. Það er þetra að lifa ríkur en deyja ríkur. Samueljohnson. Leiðinlegasti félagsskapur, sem maður lendir í, er þar sem fólk á mikið af peningum. Þar eru nefni- lega allir dauðhræddir um að tapa einhverju afþeim. Viggo Kampmann. Auðævi manns eru í réttu hlutfalli við það, sem hann lætur ekki eftir sér. Thoreau. Minnist fátækra — það kostar ekkert. Johannes Billings. Á ONAGERAVEIÐUM. Leiðangur frá Mið-Asíudeild sovéska fyrirtækisins , ,Zootsentr’ ’, sem stundar veiðar og sölu villtra dýra, er farinn til austur hluta Karakumeyðimerkurinnar. I fyrsta sinn í 40 ár hefur verið veitt leyfi til að veið onagera, sem flytja á í dýragarða í Sovétrikjunum. Dýrategund þessi, sem er millistig milii hesta og asna, var áður í stómm flokkum á steppum og eyðimörkum í Asíu, en í byrjun aldarinnar var nálega búið að útrýma henni sökum rányrkju, þar sem skinnið var gott og kjötið, og menn trúðu að fita hennar hefði lækningamátt. Aðeins smáhópar voru eftir í Mið-Asíu. Sovétstjórnin lét koma upp stóru, friðuðu svæði í eyðimörkinni með þeim árangri að dýrastofninn hefur nú tífaldast. APN.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.