Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 40

Úrval - 01.03.1976, Blaðsíða 40
38 URVAL dvergar, sem ég þekki, fljúga sínum eigin flugvélum, sem hafa verið sérstaklega útbúnar fyrir þá. Heima fyrir notum við nýtísku, lág húsgögn, sem við þurfum ekki stiga til að komast upp í.” Um það bil eitt af hverjum 2000 börnum, sem fæðast, er dvergur. Talið er, að í Bandaríkjunum einum séu um 100 þúsund dvergar. Svo virðist, að dvergvöxtur sé sá ágalli, sem foreldrar eiga erfiðast með að kyngja, þegar börn þeirra eiga í hlut, og þeir hafa tilhneygingu til að taka því mjög illa. ,,Þegar dvergur fæðist, er algengast að aðstendendurnir verði fyrir taugaáfalli, einna líkast því, að verið sé að syrgja barn, sem ekki hafí fæðst,” segir Joan Weiss, félagsráð- gjafí hjá Moore Clinic, sem er fremsta stofnun á sviði dvergrannsókna Bandaríkjanna og hluti af Johns Hopkins læknamiðstöðinni. ,,Af- staða foreldranna hefur mikil áhrif á sálarlíf barnsins. Ef foreldrarnir við- urkenna líkamlega ágalla afkvæmis síns og reyna að gera það besta úr því sem komið er, reynir barnið það líka. En ef vonbrigðin grúfa sífellt yfir þeim og sú tilfinning, að þeim hafi mistekist, verður barnið ekki tilfinn- ingalega ömggur einstaklingur, og kemur til með að álíta sér ábótavant á fleiri sviðum en aðeins að hæðinni til.” Til þess að sporna móti slíkum vanda, hafa dvergarí Bandaríkjunum stofnað með sér samtök, sem þau kalla ,,Litla fólkið í Ameríku — LFA”. Þessi samtök hafa aðsetur í Owatonna í Minniesota. Hugmynd- ina að stofnun þessara samtaka átti ieikarinn Billy Barty, sem árið 1957 stofnaði samtök, sem áttu að vera málsvari litla fólksins út á við. Nú em ríflega 2300 félagar í LFA. Allir þeir, sem em einn og hálfur meter eða minna á hæð eiga rétt til þáttöku. Vígorð LFA em. „Vertu stórhuga.” Þau þýða, að aðalvandamál dverg- anna felist í því, hvern hug þjóð- félagið ber tii þeirra. ,,Einu sinni hélt heimurinn, að litla fólkið væri ekki til nokkurs nýtt annars en að hafa það til sýnis og hlæja að því,” segir Gerald Rasa, almannatengslamaður í Pensylvaníu, sem líka er forseti LFA. ,,Það var kallað „bölvun himinsins.” Við emm að reyna að sannfæra umheim- inn um, að við séum nytsamar mannvemr. ’ ’ , .Dvergar eiga við ýmiskonar bygg- ingarfræðileg vandamál að stríða,” segir Bedow, sem sjálfur er fyrrver- andi forseti LFA. Undir fomstu LFA hafa dvergar tekið höndum saman við önnur samtök fatlaðra til að knýja á yfirvöld að setja reglugerðir um ýmis konar atriði, sem gera þeim erfitt fyrir. Á baráttuiistanum em atriði eins og að hengja almennings- síma lægra, hafa gangstéttarbrúnir hallandi og annað þessu líkt. En þrátt fyrir allt em dvergarnir stoltir og njóta þess að benda á ýmsar persónur sögunnar, sem einnig voru dvergar. Atli húnakonungur var einn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.