Úrval - 01.04.1976, Qupperneq 13

Úrval - 01.04.1976, Qupperneq 13
KANNTÞÚ að aka? 11 lífshættulegu vopni, sem getur gert út af við bílstjórann og þá sem með honum eru, á örfáum sekúndum. Þar sem kappakstur er í raun og veru ekki annað en þróað afbrigði af daglegum akstri, er ég viss um, að reynsla mín á kappakstursbrautinni getur komið sér vel fyrir alla bílstjóra. Að mínu viti ríður á að skapa sér góðar akstursvenjur, sem draga má saman í þrjú lykilorð: Einbeitingu, framsýni og tillitssemi. Einbeiting þýðir, að ökumaðurinn verður að helga sig akstrinum einum. Þegar maður lokar bíldyrunum og spennir á sig sætisbeltið, er maður 1 nýjum heimi. Allt annað verður að útiloka. Meira að segja einfaldir hlutir, svo sem að losa handbrems- una og setja á stefnuljósið, mega ekki verða ósjálfráðir. Hugur og hönd verða að einbeita sér að þvl einvörð- ungu, sem snertir aksturinn — inni í bílnum á þetta við um stýrið, mælaborðið og pedalana, utan við hann umferðina, veginn og veðrið. Að minnsta kosti einu sinni hef ég bjargað lífinu með einbeitingu. Ég var að æfa mig daginn fyrir suður-af- rísku Grand Prix keppnina 1973. Ég var á mikilli ferð. Allt í einu varð ég fyrir því, sem allir þílstjórar óttast mest: Ég steig á bremsuna, þegar ég var að koma að beygju — og bremsan fór viðstöðulaust í gólfið. Bremsulaus hentist ég með 290 kílómetra hraða í beina stefnu á pall, sem á stóðu 5000 áhorfendur. Ég einbeitti mér svo að mig verkjaði næstum, og tók að búa mig undir árekstur. Á því sekúndu- broti, sem ég hafði til stefnu, slengdi ég bílnum út á hlið til að láta hliðarskrið breiðu dekkjanna draga ögn úr ferðinni. Svo krosslagði ég handleggina framan við brjóstið til þess að draga úr högginu og þrýsti höfðinu að hnakkapúðanum til þess að brjóta síður hálsinn, ef bíllinn endasnerist og skylli með afturpart- inn fyrst á pallinum. Fyrir eitthvað kraftaverk heppnaðist mér að láta bílinn skrensa fyrir beygjuna, aðeins um tíu sentimetra frá pallinum, og ég slapp án þess að fá svo mikið sem skrámu á mig eða bílinn. Tramsýni er eins konar framleng- ing á einbeitingunni, eins konar sjötta skilningarvit. Þegar maður einbeitir sér í alvöru að akstri og lætur ekkert fram hjá sér fara, sem gerist á akbrautinni, getur maður líka séð nokkurn veginn fyrir um, hvað aðrir bílar eða gangandi fólk muni gera, og maður veit fyrirfram um viðbrögð þeirra, sem með manni eru í umferðinni. Til dæmis við framúr- akstur getur maður — með því að fylgjast með umferðinni fram undan og jafnframt í bakspeglinum með því, sem fyrir aftan er, fundið nákvæmlega rétta tímann til þess að fara fram úr, mjúkt og áreynslulaust. Þá rennir maður sér út á framúrtöku- brautina og fer fram úr í einni, mjúkri sveiflu, svo það er ekki einu sinni nauðsynlegt að bremsa, þegar maður rennir sér inn í röðina aftur. Sama framsýni kemur manni til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.