Úrval - 01.04.1976, Side 54

Úrval - 01.04.1976, Side 54
52 MEGRUNARFÆÐI SEM BYGGIST Á NEYSLU GRÖFGERÐRAR FÆÐU. ÚRVAL Útilokaðu neyslu allrar fíngerðrar fæðu, svo sem alls fínmalaðs og Ibleikts mjöls og mjölafurða og fíngerðs sykurs (einnig fíngerðs púðursykurs). Neyttu þess í stað hrásykursíróps og hunangs. Borðaðu grófgerðar fæðutegundir, svo sem heilhveitiafurðir, trefjamikla ávexti og grænmeti einnig hnetur og fræ, hvenær sem slíkt er mögulegt. Neyttu aðeins hóflegs magns af fitulitlu kjöti, fiski og fuglakjöti. (Eftir að þú byrjar að neyta grófgerðrar fæðu, fínnur þú ekki til löngunar í mikið kjöt). Allar mjölvörur, sem þú neytir, ættu að vera gerðar úr heilrúgi, heilhveiti, sojamjöli, heilmöluðu maísmjöli, heilbókhveitimjöli eða carobmjöli, án þess að fínmöluðum og meðhöndluðum sykri sé bætt í þær og með sem allra minnstu innihaldi af feiti. Forðastu neyslu allra „gervivara”, svo sem gervirjóma út í kaffi og te, gervisúrrjóma og blátt áfram allra gervivara. Neyttu ekki neinnar fæðu, sem inniheidur mikinn sykur eða sterkju, þar á meðal rjómaíss, sælgætis, gosdrykkja, sem í er sykur, að neinna tilbúinna bökunarvara og kornflaga og annars slíks pakkakorns, sem sykri hefur verið bætt í í verksmiðjunum. Það er ekkert rúm fyrir áfenga drykki samkvæmt þessu megrunar- fæði.... né samkvæmt nokkru öðru megrunarfæði, sem byggir á réttum læknisfræðilegum forsendum. Vlnandi breytis fljótt I sykur I líkamanum og grefur algerlega undan áhrifum þessa megrunarfæðis. (Margir þeir, sem neyta grófgerðrar fæðu, komast að því, að löngun þeirra í áfengi hefur næstum alveg horfíð að mánuði liðnum). Borða skyldi ávexti og grænmeti hrátt, ef slíkt er mögulegt. Annars skyldi slíkt soðið sem allra minnst og þá soðið með fræjum og hýði, sem næst sínu upprunalega ástandi. Neyttu aðeins nýrra ávaxta. Nota mjólkurvörur í hófi. Notaðu aðeins hæfilega mikið af feiti og olíum tii suðu og salatgerðar. Minnkaðu notkun sterks krydds og annarra sterkra bragðbætiefna. Fáðu þér tvær teskeiðar af óunnu (grófu) hveitiklíði út I glas af vatni á undan hverri máltíð. Fáðu þér matskeiðar af júgurð daglega til þess að hjálpa innyflagerl- um að breytast I mjólkurgerla. Drekktu minnst 8 glös af vatni á dag. Trefjar þarfnast vatns, svo að líkami þinn geti starfað á þann hátt, sem hann á að starfa.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.