Úrval - 01.04.1976, Síða 56

Úrval - 01.04.1976, Síða 56
54 URVAL starfa á, þá mun hann stjórna þyngd sinni á sjálfvirkan hátt, Þú skalt fara eftir eftirfarandi reglum til þess að tryggja góðan árangur: Gakktu fyrst úr skugga um, að heilsufar þitt sé gott. Það er nauðsyn- legt, að þú hafir nýlega fengið læknisskoðun, áður en þú byrjar á þessu mataræði. Þeir, sem þjást af sjúkdómum, sem tengdir eru nær- ingu, svo sem sykursýki, háum blóðþrýstingi, hjartasjúkdómum, pokamyndun á ristli, nýrnasjúkdóm- um og skyldum kvillum, ættu alls ekki að breyta um mataræði og taka að neyta annarrar fæðu en þeir eru vanir án þess að hafa fyrst fengið samþykki læknis síns. Þú skalt fara nákvæmlega eftir fyrimælum um neyslu grófgerðrar fæðu. Það er ekki um neinar undantekningar né „frídaga” að ræða. Þú skalt borða hægt. Trefjarnar verða að fá tíma til þess að taka til sín vökva, svo að þær geti veitt þér hina nauðsynlegu fyllingarkennd. Þú skalt ekki borða nema þú sért svangur. Margtfólk, sem erofþungt, lítur á hið venjulega frjálsa mataræði, þar sem fæðumagn er ekki tak- markað, eins og eins konar áskorun um að borða allt hvað af tekur. Þú skalt vera þolinmóður. Ef þú neytir þessarar fæðu, geturðu forðast óþægindi, sem fylgja oft megrunar- fæði. Það liggur ekkert á. Minnstu þess, að enda þótt þú léttist aðeins um 250 grömm á viku, þá gerir það samtals 13 kíló á ári. Þú munt verða var við athyglisvert atriði, hvað mataræði þetta snertir. Yfirleitt er ekki minnst á neitt magn. Svo framarlega sem neytt er nóg af grófgerðum fæðutegundum og í skynsamlegu magni, þá munu 1—2 aukabollar af grófgerðu korni (all- bran) eða aukaskammtur af kjöti eða hýðishrísgrjónum ekki gera mikinn mun. Það er líka um hagnað að ræða á öðrum sviðum. Mestallt ofát orsakast að minnsta kosti að nokkru leyti af ástæðum, sem eru tilfinningalegs eðlis. Streita, kvíði og asi og hraði daglegs lífs hvetja til ofáts. Grófgerð fæða virðist valda aukinni hugarró. Eftir 1—2 vikur virðist draga úr hvötinni til þess að flýta sér óhóflega og einnig úr óhóflegri kvíðakennd. Flestum finnst þá auðveldara að sofna á kvöldin. Hvenær sem þú ákveður að grenna þig, bíður þetta mataræði þér til hjálpar. En þú verður að gera þér grein fyrir því, að það er vanabind- andi. Eðlileg fyllingarkennd, sú vissa, að líkami þinn starfar loks eins og hann á að starfa og að þú ert jafnframt að grennast, allt þetta kann að gera það að verkum, að það verði ómögulegt fyrir þig að taka þínar gömlu matarvenjur upp aftur. ★
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.