Goðasteinn - 01.09.1966, Blaðsíða 16

Goðasteinn - 01.09.1966, Blaðsíða 16
Ráðherra H. Hafstein vígir Rangárbrúna. rigningu, sem fór vaxandi, er á daginn leið. Um 2-3 þúsund manns var komið á staðinn, er ráðherra, Hannes Hafstein, steig í ræðu- stólinn í húðarrigningu. Ég hafði ekki séð hann áður, varð star- sýnt á hann, sem talaði af eldmóði og hristi af og til regnvatnið úr hárinu. „Kempa á velli, knálegur, konunglegur var hann,“ fannst mér réttilega sagt. Ekki man ég, hvort fleiri ræður voru fluttar, en ég held það hafi ekki verið. Nokkrir reyndu að stíga dansspor í hríðarverjum á paliinum, sér til hita. Reyndi lúðrasveitin að lífga það með leik sínum, þó skammvinnt yrði veðurs vegna. Undir kvöld höfðu allir aðkomumenn yfirgefið staðinn. Þennan morgun, áður en samkoman byrjaði, bauð Jón Þorláks- son öllum verkamönnum til kaffidrykkju í skála sínum, kvaddi hann þá með ræðu, þakkaði gott samstarf og óskaði þess, að hann mætti hitta þá aftur í slíku starfi. Mér sagðist hann ætla samskonar starf og ég hefði haft hér, við Hverfisfljót og Brunná, næsta sumar, 1913. Þegar til þess kom, var því breytt eftir minni ósk, svo þangað lenti ég ekki. Þó ég ætti þá eftir að starfa 37 ár við vegagerð, kom ég aldrei að brúargerð eftir þetta sumar. Um kvöldið, er allir samkomugestir voru farnir, bauð Jón bóndi 14 Goðasteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.