Goðasteinn - 01.09.1966, Qupperneq 24

Goðasteinn - 01.09.1966, Qupperneq 24
Árni Sigurðsson Mýrdal, en svo hét hann fullu nafni, var fæddur á Giljum í Mýrdal í Vestur-Skaftafellssýslu 18. okt. 1872, en þar höfðu forfeður hans búið mann fram af manni. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson Mýrdal og kona hans Valgerður Jónsdóttir, en Árni tjáði þeim, er þetta ritar, að nokkuru áður en hann lagði af stað til Vesturheims hefði Sigurður faðir hans tilkynnt það í Þjóðólfi, að hann hefði ákveðið að taka sér ættarnafnið Mýrdal. Sumarið 1876 fluttizt Árni með foreldrum sínum vestur um haf til Nýja íslands í Manitoba. Voru fyrstu árin þar foreldrum hans og sjálfum honum mikil hörmungarár, því að þrjár systur hans dóu þar úr farsóttum, bólusýki og skarlatssótt, á árunum 1876-78. Hefir Árni lýst þeim atburðum á átakanlegan og eftirminnilegan hátt í endurminningum sínum; en þær komu fyrst á ensku í Heimskringlu (23. og 30. des. 1953 og 6. jan. 1954) og á íslenzku í Lögbergi-Heims- kringlu haustið 1961. Eru þessar endurminningar, eins og annað, sem frá hendi Árna kom, vel í letur færðar, greinagóðar og fróð- legar, og bregða birtu bæði á þau æviár sjálfs hans, er þar um ræðir, og einnig á landnámslíf og baráttu Islendinga vestan hafs. Vorið 1880 fór Árni með foreldrum sínum suður til Pembina í Norður Dakota og dvaldist þar, og víðar á þeim slóðum, þangað til hann fluttist með þeim vestur að Kyrrahafi, til Victoriuborgar á Vancouvereyjunni í British Columbia fylki í Kanada, í aprílmán- uði 1887. Eftir sjö ára dvöl þar, lá leið hans til Point Roberts, og átti hann þar síðan heima. Var hann, ásamt Sigurði föður sínum, í hópi þeirra fimm fslend- inga frá Victoríu, er fóru í landskoðun til Point Roberts vorið 1894, og leizt svo vel á sig þar, að þeir festu sér þar land og fluttu þang- að búferlum stuttu síðar. Ekki voru þeir þó fyrstu íslenzku land- námsmennirnir á þeim slóðum, því að fjórir íslendingar frá Bell- ingham, Washington, fluttust þangað árið áður. (Um landnám fslendinga á Point Roberts geta menn lesið í hinni skilmerkilegu og fróðlegu frásögn Margrétar J. Benedictsson, „íslendingar á Kyrrahafsströndinni," Almanak Ölafs S. Thorgeirsscniar 1925). í þeirri ritgerð Margrétar er einnig að finna prýðisgóða og glögga lýsingu á Róbertstanga, þessari farsælu byggð íslendinga, þar sem 22 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.