Goðasteinn - 01.09.1966, Blaðsíða 27

Goðasteinn - 01.09.1966, Blaðsíða 27
mcð skýringum var þá ekki til. En mér kom þá að liði, sem og stundum síðar, að ég gafst ekki upp, þó ekki gengi allt sem be2t í byrjun. Samhliða þessum lestri, fór ég að leggja stund á verkfræði- rit hinna beztu sérfræðinga í rafmagnsfræði, vélfræði, úrsmíði, málmþynnusmíði og mörgu öðru, er að verkfræði laut.“ Mun óhætt mega segja, að vélfræðin og önnur tæknileg fræði hafi um annað fram heillað huga hans. Hafði hann cinnig um mörg ár aðalumsjón með vélunum í niðursuðuverksmiðju Alaska Packers Association á Semiamo-tanga gagnvart Blaine, en var seinna árum saman umsjónarmaður á fiskistöð þess félags á Point Roberts. Samhliða stundaði hann búskap, en Sigríður kona hans var ágæt búkona. Hjá Árna fór saman sjaldgæft atgervi anda og handar. Hann var í senn mikill hugvitsmaður og völundur í höndunum. Vann hann fram eftir árum að húsgagna- og húsasmíðum, og alla ævi að margs- konar smíðum. Lagði hann sérstaka stund á rokkasmíði, og urðu þeir að lokum nærri 50 talsins rokkarnir, sem hann hafði smíðað, og eru þeir allir með miklu snilldar handbragði. Get ég um það borið af eigin reynslu, því að Margrét kona mín á einn af rokkum Árna, sem við teljum hinn mcsta kjörgrip. Smíðatól sín og vélar hafði hann einnig smíðað af sínu eigin hyggjuviti. Segja má því, að vinnustofa hans niðri í kjallaranum á heimili hans væri hið mesta völundarhús, og báru vélarnar mörgu, sem þar bar fyrir sjónir, og hann hafði sjálfur smíðað, órækan vitnisburð hugkvæmni hans og snilld í höndum. Enginn skyldi þó halda, að áhugaefni Árna hafi eingöngu verið bundin við vísindaleg og tæknileg efni. Þau voru honum að vísu hugstæð mjög, en hann hafði einnig kynnt sér vel ritverk helztu enskra og íslenzkra ljóðskálda og aðrar bókmenntir erlendar og ís- lenzkar, veraldarsögu og þjóðmenningarsögu. Þegar þess er gætt, að hann var með öllu sjálfmenntaður í ís- lenzkri tungu og bókmenntum, sætir það furðu, hve miklu valdi hann náði á íslenzku ritmáli. En hinar fjölmörgu ritgerðir, oft um stærðfræðileg og tæknileg efni, scm hann birti í vestur-íslenzku vikublöðunum, bera því fagurt vitni, hve langt hann hafði náð í meðferð móðurmálslns. Þær eru einnig talandi vottur fróðleiks- Goðasteinn 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.