Goðasteinn - 01.09.1966, Qupperneq 33

Goðasteinn - 01.09.1966, Qupperneq 33
Nú er það staðreynd, að sérhver þjóðfélagsþegn er okkur miklu dýrmætari hér í fámenninu, heldur en gerist með milljónaþjóðum, og á þetta ekki hvað sízt við, þegar um er að ræða þann hópinn sem miklu hefur verið kostað til um menntun og sérþekkingu og miklar vonir hafa verið við bundnar. Nú gætum við varpað fram þeirri spurningu, hvort þeir læknar okkar, verkfræðingar, tækni- fræðingar og margs konar aðrir sérfræðingar, sem erlendis starfa, séu til muna ánægðari mcð lífið og hamingjusamari, þótt þeir beri úr býtum meiri laun en heima og fái greiðslur í sænskum krónum, þýzkum mörkum eða bandarískum dollurum. Ekki er víst að svo sé, nema þá í sumum tilvikum, og fremur virðist illa launað upp- cldið að selja þannig frumburðarrétt sinn fyrir baunadisk. Þessi óheillaþróun er vafalaust að nokkru okkur öllum að kenna. Föður- landsást sprettur ekki upp hjá okkur fyrirhafnarlaust, og við gerum alltof lítið af því að ala á þjóðlegum metnaði og skyldum hvers og eins við land og þjóð. Sú vanræksla verður okkur áreiðanlega dýr, ef ekki verður á breyting til hins betra, áður en langt um líður. Ef við nú lítum til annarra þjóða, sjáum við strax, að þessu er mjög öðru vísi farið hjá þeim. Þar er ungu fólki innprentuð frá byrjun á heimilum, í skólum, í félagslífi, já hvarvetna, virðing og ræktarsemi við land og þjóð. Þar er beitt hvers kyns áróðri til að brýna fólkið til hollustu við hinn þjóðlega málstað og þar eru bókstaflega gerðar miklu meiri kröfur til sérhverrar uppvaxandi kynslóðar með margs konar þjónustu við þjóðfélagið en við eigum að venjast. Þetta á ekki aðeins við í hinum minni þjóðfélögum, heldur telja sjálf stórveldin sér hina mestu nauðsyn að leggja ríka áherzlu á þessa viðleitni. Þetta kemur að notum, því að lengi býr að fyrstu gerð, og hvað ungur nemur, gamall temur. Ef við gerum okkur ljóst, að ýmislegt í þjóðlífi okkar fari aflaga, er það vissulega skylda okkar að reyna að ráða þar bót á. Því munu bíða okkar fjölmörg verkefni í náinni framtíð, en það sem nú mun brýnast, er að efla með okkur þjóðlega hugsun og til- finningu og hvika hvergi frá þeirri stefnu að halda áfram að vera íslenzk þjóð og jafnframt að gerast enn meiri og betri fslendingar í framtíðinni en við höfum verið nú um skeið. Það, sem einkum hamlar ýmsum í þessari viðleitni, er hin rótgróna smæðartilfinning Goðasteinn 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.