Goðasteinn - 01.09.1966, Síða 37

Goðasteinn - 01.09.1966, Síða 37
]ón Árnason í Lœkjarbotnum: Pessu glejmi ég aldrei Hinn 7. janúar 1897 var óhemju rigning með miklum stormi á suðaustan, en um kveldið, skömmu fyrir lágnætti, sléttlygndi og fór að snjóa með skæðadrífu. Var látlaus logndrífa til hádegis næsta dag. Á hestum, sem látnir voru út í vatn eftir hádegið, var lausa- mjöllin í bóghnútu. Ég átti þá heima í Látalæti (Múla) í Landsveit. Faðir minn dó sumarið áður en móðir mín tveimur árum fyrr. Fyrir búinu stóð að mestu ráðskona föður míns síðasta árið, sem hann lifði, Guðfinna Magnúsdóttir frá Snjallsteinshöfða, síðar húsfreyja í Einholti í Biskupstungum, og Guðbrandur Guðbrandsson, síðar bóndi í Gröf í Holtahreppi. Hann ólst upp hjá foreldrum mínum og var rúmlega tvítugur, er hér var komið sögu. Aðrir heimilismenn voru: Guðný Höskuldsdóttir frá Ásólfsstöðum, ekkja Brynjólfs Brynjólfssonar síðast bónda í Fellsmúla, þá um sjötugt, Sigríður Jónasdóttir rúm- lega tvítug, síðar húsfreyja í Hólum og síðast á Kjóastöðum í Bisk- upstungum, mesta skýrleikskona, og bræður mínir Guðni og Ingvar, þá nálægt 6 ára, og svo ég, sem þetta rita. Gestur var staddur hjá okkur, Jón Diðriksson, er giftist Guðfinnu Magnúsdóttur og varð bóndi í Einholti. Rétt neðan við túnið (vestan) voru tvö fjárhús og hesthús og heyhlaða áföst við þau. í norðvestur frá þeim var hús, sem nefnt var Gatnakofi. Var 6-8 mínútna gangur frá fjárhúsunum að kof- anum. Suðvestur frá Gatnakofa voru sauðahúsin þetta ár, og var nálægt 20 mínútna gangur þangað í góðu færi. Upp úr hádegi birti í lofti og herti frostið. Fórum við Guðbrand- ur þá að gefa fénu og fórum með hest til að ryðja braut, ef ske kynni, að þyrfti að reka féð á milli húsa, þar sem autt var daginn fyrir og það máske runnið saman. Við fórum fyrst í næstu hús, síðan að Gatnakofa og síðast í sauðahúsin og héldum svo sömu slóð Goðastemn 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.